Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2008, Side 22

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2008, Side 22
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í janúar 2008 82) Bls. 428. Ólafur Pétursson. Fyrri maður Guðrúnar Jónsdóttur konu Ólafs var S veinn Sigmunds- son bóndi á Skeggjastöðum í Vestur-Landeyjum f. 1718. Foreldrar hans Sigmundur Klængsson bóndi á Arnarhóli f. 1684 á lífi 1733 og kona hans Guðrún Jónsdóttir f. 1688 á lífi 1729. Föðurforeldrar Klængur Eiríksson bóndi í Vestur-Landeyjum, sennilega síðast í Skipagerði á lífi 1694 og kona hans Valgerður Jónsdóttir f. 1650 á lífi 1703. Móðurforeldrar Jón Þorleifsson bóndi í Eystrihól f. 1663 og kona hans Þuríður Eyjólfsdóttir f. 1661. Dóttir Sveins og Guð- rúnar: Sigríður húsfreyja í Kumla f. 1749 gift Jóni Jónssyni, sjá lið 52. 83) Bls. 428. Ólafur Pétursson. Sveinn sonur hans f. 1762 d. 23. sept. 1814 var vinnumaður á Spóastöðum í Biskupstungum, ókvæntur. (Skiptabók Arnessýslu). 84) Bls. 430. Guðrún Árnadóttir. Árni Þorsteinsson faðir hennar, bóndi í Kaldárholti f. 1764 d. 2. mars 1839, ekki 2. maí. (Holtamannabók I bls. 201). 85) Bls. 433. Snorri Böðvarsson. Málfríður dóttir hans var f. 1735. 86) Bls. 434. Jón Lafransson. Þuríður dóttir hans f. 1797 d. 4. apríl 1856 var vinnukona í Varmadal, ógift og barnlaus. Þuríður Jónsdóttir, kona Árna Jónssonar í Efraseli var dóttir Jóns Þorsteinssonar og Guðleifar Narfadóttur í Lunansholti. (Landmannabók bls. 62 og 231). 87) Bls. 436-437. Frímann Jónasson. Ólafur Guðmundsson í Einarsnesi afi Málfríðar Björnsdóttur konu Frímanns dó 5. okt. 1908. 88) Bls. 440 og 441. Hreiðar Ólafsson. Það er ekki öruggt að Þorgerður húsfreyja í Svínhaga hafi verið dóttir Helga Jónssonar í Eskiholti. (Sjá nánar í Landmannabók bls. 401). 89) Bls. 442. Þórður Nikulásson. Kona hans Rannveig Þorláksdóttir var skírð 25. febrúar 1774. Tengdamóðir Þórðar, Þóra Jónsdóttir f. 1733 d. 4. okt. 1811, seinni kona Þorláks Guðmundssonar sýslumanns í Teigi í Fljótshlíð. (Islenzkar æviskrár V bls. 157). Eftir lát Þorláks giftist Þóra Magnúsi Brandssyni bónda á Brekkum í Hvolhreppi og loks Jóni Björnssyni á Mið-Sámsstöðum í Fljótshlíð. (Espólín dálkur 6452). Þóra mun hafa verið dóttir Jóns Jónssonar bónda á Torfastöðum f. 1701 á lífi 1762 og konu hans Rannveigar Guðmundsdóttur f. 1700 d. 2. nóv. 1771. Foreldrar Rannveigar voru Guðmundur Magnússon bóndi á Leirubakka á Landi og kona hans Guðrún Magnúsdóttir. (Landmannabók bls. 212-213). Yngsta barn Þórðar og Rannveigar, Þóra f. 5. febr. 1801 d. 17.jan. 1810. 90) Bls. 442. Jón Þórðarson. Sonur hans Árni fyrr bóndi í Osgröf á Landi, en síðar í Görðum f. 9. des. 1839 d. 25. mars 1880 kvæntur Margréti Bjarnadóttur, ekki Margréti Jónsdóttur. (Landmannabók bls. 111). 91) Bls. 451. Jón Magnússon. Fyrsta barn Jóns og Þórunnar var Magnús f. 27. júní 1842 d. 6. júlí s.á. Bergsteinn sonur þeirra hjóna f. 8. sept. 1844 bjó fyrr með Önnu Nikólínu Nikulásdóttur, kvæntist svo Guðrúnu Guðmundsdóttur. 92) Bls 457. Margrét Hannesdóttir. Móðurafi hennar Þorsteinn Erlendsson f. 1777 d. 17. sept. 1849 var vinnumaður á Ásólfsstöðum, ekki bóndi á Ásólfsstöðum. (Halldór Gestsson fræðimaður á Flúðum). 93) Bls. 468. Oddur Magnússon. Þorbjörg dóttir hans f. 1671 á lífi um 1740 var tvígift. Seinni maður hennar var Þórður Fransson, bóndi í Oddgeirshólum í Flóa. 94) Bls. 468. Einar Sveinsson. Maður Kristínar dóttur Einars, Jón Jónsson bóndi á Syðri-Rauðalæk er sami maður og Jón Jónsson sem á bls. 151 og 171 er talinn bóndi í Moldartungu. Fyrri kona hans var Guðlaug Runólfsdóttir f. 1697, en seinni kona Kristín Einarsdóttir. (Holtamannabók I bls. 392-393). 95) Bls. 470. Jóhannes Lund Jónsson. Afi Þorbjargar Þorsteinsdóttur barnsmóður Jóhannesar, Magnús Nikulásson bóndi í Langholti í Bæjarsveit, f. 1732 dó 27. ágúst 1801. 96) Bls. 470. Sigríður Ámundadóttir. Foreldrar Ámundi Jónsson bóndi í Önundarholti f. 2. nóv. 1761 d. 10. mars 1842 og kona hans Guðrún Halldórsdóttir f. 9. okt. 1759 d. 18. aprfl 1820. Föðurforeldrar Jón Magnússon bóndi í Syðrigróf f. 1725 á lífi 1773 og kona hans Guðrún Ámundadóttir f. 1724 á lífi 1762.MóðurforeldrarHalldórHjartarson bóndi á Hurðarbaki f. 1721 d. í febr. 1788 og seinni kona hans Ingibjörg Jónsdóttir f. um 1732 d. um 1809. Þriðji maður Sigríðar Ólafur Ólafsson bóndi á Kornhúsum var fæddur 5. september 1817. Foreldrar Ólafur Gíslason bóndi í Holti í Álftaveri f. 1787 d. 23. júní 1862 og Helga Benediktsdóttir gift vinnukona í Dufþekju f. 27. aprfl 1791 d. 5. nóv. 1820. Föðurforeldrar Gísli Jónsson bóndi á Seljalandi í Fljótshverfi f. 1753 d. 11. nóv. 1841 og þriðja kona hans Sigríður Lýðsdóttir f. 1759 d. 1806. Móðurforeldrar Benedikt Eyjólfsson bóndi á Arngeirsstöðum f Fljótshlíð f. 1746 d. 6. febr. 1805 og kona hans Ingveldur Þorkelsdóttir f. 1744 d. 11. júlí 1817. (Vestur-Skaftfellingar og Ættartölubækur Espólíns dálkur 6676). 97) Bls. 471-472. Stefán Sveinsson. Þorsteinn sonur Stefáns f. 31. júlí 1885 dó 29. jan. 1967. 98) Bls. 479. Þorsteinn Jónsson. Fyrri maður Margrétar Guðnadóttur konu hans f. 1743 d. 24. okt. 1816 var Bjarni Loftsson bóndi á Klasbarða (sjá athugasemd 13). 99) Bls. 479. Björn Ingimundarson. Jón Jónsson móðurfaðir hans er sá sami og bjó á Syðri-Rauðalæk, sjá athugasemd 94. 100) Bls. 480. Bjarni Guðnason. Ótalin er dóttir Bjarna og Þórdísar: Anna húsfreyja á Strandarhöfði í Vestur-Landeyjum f. 5. maí 1829 d. 26. maí 1914 gift Jóni Jónssyni. 101) Bls. 480. Einar Þorsteinsson. Ólafur sonur hans f. 24. ágúst 1799 var á lífi 1804. http://www.ætt.is 22 aett@aett.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.