Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2008, Blaðsíða 12
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í janúar 2008
Einar Bjarnason ásamt
konu sinni Kristjönu
Margréti Jensdóttur á
góðri stund. Þegar þau
hjónin giftu sig, 8. júní
1935, var Bjarni Jónsson,
faðir Einars, svaramaður
hans, Bjarni Jónsson
á Galtafelli, „Bjarni í
bíó“ var svaramaður
Kristjönu Margrétar.
en Sesselja, seinni kona
hans, var móðursystir
hennar. Presturinn sem
gifti þau var svo séra
Bjarni Jónsson.
12. Eiríkur Jónsson prestur Reykholti, 16. öld
~ Steinunn Jónsdóttir
13. Jón Þórðarson ríki, bóndi Borg svo Hvanneyri
15. - 16. öld
~RagnhildurEinarsdóttiruinboðsm.Hofsstöðum,
Þórólfssonar
sbr. 992. gr.
1360. grein
11. NN. Ingimundardóttir hfr. Kaldaðarnesi
16. öld
~ Bjarni Magnússon 336 - 11
12. Ingimundur Þórðarson bóndi Stokkseyri
15. - 16. öld
~ kona ókunn.
13. Þórðurbóndi Stokkseyri
Dóttir Þórðar hefur verið Vilborg, móðir Gísla
biskups Jónssonar
sbr. 148. gr. Sjá Bólstaðir og búendur í Stokks-
eyrarhreppi bls. 67.
1364. grein
11. Helga Jónsdótir hfr. Skálholti
f. 1567 d. 23. des 1662
~ Oddur Einarsson 340 - 11
12. Jón Björnsson sýslum. Holtastöðum
sbr. 532. gr.
1370. grein
11. Elín Pálsdóttir hfr. Munkaþverá
f. um 1571 d. 1638
~ Björn Benediktsson 346 - 11
12. Páll Jónsson (Staðarhóls) sýslumaður Barðar-
strandarsýslu o.v.
d. 10. apr. 1598
~ Helga Aradóttir lögmanns Jónssonar biskups
Arasonar sbr. 384. gr.
13. Jón Magnússon lögréttum. Svalbarði
sbr. 84. gr.
1428. grein
11. Þorbjörg Vigfúsdóttir hfr. Klofa
16.-17. öld
~ Hákon Árnason 404 - 11
12. Vigfús Þorsteinsson sýslum.
sbr. 602. gr.
1430. grein
11. Katrín Halldórsdóttir hfr. Ásum, 16. - 17. öld
~ Bjarni Gíslason 406 - 11
12. Halldór Skúlason sýslum.
sbr. 443. gr.
1434. grein
11. Ingibjörg Guðmundsdóttir hfr. Lundi
16. - 17. öld
~ Ásgeir Hákonarson 410 - 11
12. Guðmundur Erlendsson bóndi Þingnesi
sbr. 640 gr.
1459. grein
11. Halla Örnólfsdóttir hfr. Keldum, 16. öld
~ Björn Þorleifsson 435 - 11
12. Örnólfur Ólafsson bóndi Keldum
nefndur 1537 - 1558
~ Kristín Eiríksdóttir bónda Keldum Þorsteins-
sonar
13. Ólafur Oddsson lögréttum. Rangárþingi
nefndur 1501 - 1513
1465. grein
11. Guðrún Erlendsdóttir hfr. Stóra-Núpi, 16. öld
~ Magnús Jónsson 441 - 11
12. Erlendur Jónsson lögréttum. Stóru-Völlum
Landssveit
á lífi 1546
~ Guðný Torfadóttir, sýslum. Klofa, Jónssonar
1467. grein
11. Ingveldur Jónsdóttir „hin góða“ hfr. Þykkva-
bæjarklaustri
f.c 1530
~ Halldór Skúlason 443 - 11
12. Jón Þorvaldsson bóndi Skál Síðu, hafði sýsluvöld
árin 1552 - 1553
f.c 1505
~ Gróa Sæmundsdóttir 3515 - 12
1504. grein
11. Ólöf Nikulásdóttir hfr. Eyvindarmúla
16,- 17. öld
~ Eiríkur Eyjólfsson 480 - 11
12. Nikulás Þorsteinsson klausturhaldari og sýslu-
maður Munkaþverá
d. 16. febr. 1591
~ Sigríður Einarsdóttir, lögsagnara Espihóli,
Brynjólfssonar.
13. Þorsteinn Finnbogason sýslumaður Reykjahlíð
d. 1555
~ Sesselja Torfadóttir, sýslum. Klofa, Jónssonar
http://www.ætt.is
12
aett@aett.is