Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2008, Blaðsíða 10

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2008, Blaðsíða 10
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í janúar 2008 Stúdentsmynd af Einari Bjarnasyni en hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1926. 1008. grein 10. Gunnhildur Olafsdóttir hfr. Stóru-Ökrum svo Sælingsdalstungu, 16. - 17. öld ~ Jón Arngrímsson 496 - 10 11. Ólafur Jónsson prestur Miklabæ Skagaf. f. 1570 d. 3. apr. 1638 ~ Guðrún Þórðardóttir 2032 - 11 12. Jón Björnsson siðamaður prestur Grímstungu Vatnsdal 16. - 17. öld. nefndur 1612 ~ Filippía Sigurðardóttir 1012. grein 10. Sesselja Árnadóttir hfr. Kalastöðum 16. - 17. öld ~ Illugi Vigfússon 500 - 10 11. Árni Gíslason prestur Holti. sbr. 536. gr. 1075. grein 11. Sigríður Ólafsdóttir hfr. Lönguhlíð f.c 1505 ~ Helgi Eyjólfsson 51-11 12. Ólafur Gunnarsson 15. - 16. öld d. 94 ára 3. ~ Steinvör Árnadóttir 1104. grein 11. Guðbjörg Erlendsdóttir hfr. Saurbæ Rauðasandi 15. öld 2. ~ Grímur Þorleifsson 80-11 12. Erlendur Þorvarðarson lögmaður Strönd Selvogi d. 1576 1. k. (1525) Þórunn Sturludóttir, sýslum. Staðar- felli, Þórðarsonar 1108. grein 11. Ragnheiður Eggertsdóttir hfr Saurbæ Rauða- sandi f. um 1550 d. 6. ág. 1642 ~ Magnús Jónsson 84-11 12. Eggert Hannesson lögmaður f. um 1515 / 1518 d. um 1583 2. ~ Sesselja Jónsdóttir, bónda Sæbóli Dýrafirði, Þorbjarnarsonar 1152. grein 11. Vilborg Gísladóttir hfr. SuðuiTeykjum, 16. öld ~ Þorvarður Þórólfsson 128 -11 12. Gísli Jónsson biskup sbr. 148 gr. 1155. grein 11. Guðlaug Guðmundsdóttir hfr. Miðfelli 16. öld ~ Gísli Sveinsson 131-11 12. Guðmundur Jónsson prestur Hrepphólum 1538 - 1553 16. öld ~ kona ókunn 13. Jón Magnússon lögréttum. Stóra-Núpi sbr. 441. gr. 12 1172. grein 11. Þorgerður Oddsdóttir hfr. Odda d. fyrir 1607 ~ Stefán Gíslason 148-11 12. Oddur Halldórsson prestur Gaulveriabæ d. 1565 ~ Þórdís Jónsdóttir 3220 - 12 13. Halldór Brynjólfsson lögréttum. Tungufelli sbr. 947 gr, 12 1176. grein 11. Ingunn Jónsdóttir hfr. Breiðabólsstað 16. öld ~ Sigurður Einarsson 152 - 11 12. Jón Ormsson yngri lögréttum. Einarsstöðum Reykjadal f.c 1520 d. fyrir 19. maí 1584 ~ s.h. Þórunn Gísladóttir, lögréttum. Marðarnúpi Vatnsdal, Jónssonar sbr. 1710 gr. 13 1184. grein 11. Þuríður Sigurðardóttir hfr. Stóradal 16. öld ~ Magnús Árnason 160 - 11 viðauki 12. Sigurður Jónsson prestur Grenjaðarstað offi- cialis, 16. öld bm. Guðrún Markúsdóttir 13. Jón Arason biskup sbr. 384. gr. 1209. grein 11. Katrín Sigmundsdóttir hfr. Snorrastöðum Laugardal, 16. öld ~ Egill Einarsson 185 - 11 12. Sigmundur Eyjólfsson prestur Vallanesi svo Hítardal. Vígður í Niðarósi 1537 biskup til Skálholts. Dó 19 dögum eftir vígslu. http://www.ætt.is 10 aett@aett.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.