Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2008, Side 16

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2008, Side 16
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í janúar 2008 Einar Bjarnason ásamt dóttursyni sínum og nafna Einari Gauti Steingrímssyni. Myndin er tekin árið 1962. 16. öld 1. ~ Jón Héðinsson 464 - 12 2. ~ Björn Ólafsson 1568 - 12 Sjá ísl. Æv. 6. bd. Bls. 523 og 540. 13. Arnljótur Einarsson 3040. grein 12. Þórdís Eyjólfsdóttir hfr. Saurbæ 16. öld ~ Halldór Ormsson 992 - 12 13. Eyjólfur mókollur Gíslason sbr. 336. gr. 13 3220. grein 12. Þórdís Jónsdóttir hfr. Gaulverjabæ svo Skálholti 16. öld I. m. Oddur Halldórsson 1172 - 12 (2. m. Gísli Jónsson biskup sbr. 148. grein) 13. Jón Þorbjarnarson bóndi líklega Ytrahreppi Árnessýslu. lögréttum. 1527 f. 1480 Var Ási Ytrahreppi Árn. 1494, þegar drepsóttin geisaði. Kona ókunn. J. Þ. hefur orðið háaldraður, því að síra Jón Egils- son í Hrepphólum kvaðst hafa hitt hann, en aldursmunur þeirra nafna var 68 ár. 3515. grein 12. Gróa Sæmundsdóttir hfr. Skál f.c 1505 f.m. Jón Þorvaldsson 1467 - 12 (2. m. Eyjólfur Einarsson bóndi Stóradal sbr. 662 gr-) 13. Sæmundur Eiríksson lögréttum. Ási sbr. 2452. gr. 13 bm. ókunn. 3568. grein 12. Guðrún Magnúsdóttir hfr. Víðivöllum 16. öld. ~ Gunnar Gíslason 1520 - 12 13. Magnús Jónsson prestur Grenjaðarstað 15. - 16. öld bm Kristín Vigfúsdóttir lögmanns Erlendssonar sbr. 1248. gr. 14. Jón Arason biskup. sbr. 384. gr. 4080. grein 12. Gunnhildur Þorláksdóttir hfr. Marðarnúpi 16, - 17. öld ~ Þórður Þorláksson 2032 - 12 13. Þorlákur Einarsson sýslum. Núpi Dýrafirði d. 1596 2. k. Vigdís Þórólfsdóttir lögréttum. Eyjólfs- sonar sbr. 128. gr. 14. Einar Sigvaldason bóndi Hrauni Landbroti sbr. 52. gr. 12 Heimildir: Prestsþjónustubækur víðsvegar af landinu Islenzkar æviskrár Borgfirzkar æviskrár Dalamenn Rangvellingabók Landmannabók Landeyingabók Holtamannabók I Hrunamenn byggðasaga Nokkrar Árnesingaættir Kjósarmenn Vestur-Skaftfellingar Ættir Austfirðinga Lögréttumannatal Guðfræðingatal Lögfræðingatal Ljósmæðratal íslenzkir ættstuðlar Svarfdælingar Vigurætt Frændgarður Framættir íslendinga Sýslumannaævir Bergsætt Ættartölur Jóns Espólíns Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi Biskupasögur Bókmenntafélagsins Hallgrímur Pétursson niðjatal Biskupaannálar síra Jóns Egilssonar (Safn til sögu íslands) Ættartala bankasystra og Einars eftir föður þeirra, Bjama Jónsson frá Unnarholti. http://www.ætt.is 16 aett@aett.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.