Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2008, Blaðsíða 9

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2008, Blaðsíða 9
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í janúar 2008 11. Páll Jónsson bóndi Hólmi Leiru, 15. - 16. öld ~ Hallótta 920. grein 10. Halldóra Einarsdóttir hfr. Hruna, 17. öld ~ Halldór Daðason 408 - 10 11. Einar Stefánsson lögréttum. Hörgslandi Síðu f. 1560 / 1570 nefndur 1628 ~ Kristín Grímsdóttir 1944 - 11 12. Stefán Arnason sbr. 187. gr. 11 922. grein 10. Marín Erasmusdóttir hfr. Varmalæk o.v. 16.-17 öld ~ Snorri Asgeirsson 410 - 10 11. Erasmus Villadsson prófastur sbr. 270. gr. 11 928. grein 10. Þuríður Erlendsson hfr. Hofi Vatnsdal 16. - 17. öld. ~ Teitur Björnsson 416 - 10 11. Erlendur Pálsson prestur, Breiðabólsstað Húna- þingi d. 1612 1. ~ Björg Kráksdóttir 1952 - 11 12. Páll Grímsson sýslum. Holtastöðum 16. öld á lífi 1566 ~ Margrét Erlendsdóttir sýslum. Múlaþingi Bjarnasonar 947. grein 10. Þórunn Snæbjarnardóttir hfr. Keldum 16.-17. öld ~ Eiríkur Björnsson 435 - 10 11. Snæbjörn Halldórsson lögréttum. Árbæ Holtum f.c 1500 nefndur 1570 ~ Katrín úr Þykkvabæ (að talið er) 12. Halldór Brynjólfsson lögréttum. Tungufelli, Ytra- hreppi f.c 1450 nefndur 1511 Skrifaði undir Áshildarmýrarsamþykkt 1496 ~ Ingunn Ámadóttir, ábóta Viðey, Snæbjarnar- sonar 955. grein 10. Elín Jónsdóttir hfr. Búlandi 16. - 17 öld ~ Sigvaldi Halldórsson 443 - 10 11. Jón Olafsson sterki bóndi Svarfhóli Laxárdal Dalasýslu 16. öld ~ Guðrún Ámadóttir 1979 - 11 12. Olafur Guðmundsson prestur Hjarðarholti Dala- sýslu, 16. öld ~ Ingiríður Guðmundsdóttir lögréttum. Snóksdal Finnssonar Einar Bjarnason var skipaður prófessor í ættfræði við lögfræðideild Háskóla Islands árið 1969. Hann er fyrsti, og hingað til eini, ættfræðiprófessorinn sem Island hefur átt. Ekki er Fréttabréfi Ættfræðifélagsins kunnugt um að samsvarandi staða hafi verið til í nágrannalöndunum. Einar var heiðursfélagi í Ættfræðifélaginu. Guðjón Óskar Jónsson hefur í þrem síðustu Fréttabréfum rakið ættir Einars sem hefði orðið 100 ára á síðasta ári. í þessu blaði birtist fjórði og síðasti kaflinn. Á myndinni er Einar Bjarnason á 50 ára afmæli sínu 25. nóvember 1957. 13. Guðmundur Andrésson bóndi Felli Kollafirði 15. - 16. öld ~ Jarþrúður Þorleifsdóttir hirðstjóra Björnssonar. 980. grein 10. Ástríður Gísladóttir hfr. Haga Barðaströnd 16. - 17. öld. ~ Jón Magnússon 468 - 10 11. Gísli Þórðarson lögmaður sbr. 858 gr. 992. grein 10. Þórdís Eyiólfsdóttir hfr. Eyvindarmúla 16.-17. öld ~ Eyjólfur Eiríksson 480 - 10 11. Eyjólfur Halldórsson sýslum. Reyðarvatni Rang- árvöllum d. 1650 ~ Solveig Árnadóttir 2016 - 11 12. Halldór Ormsson bóndi Saurbæ, Kjalarnesi 16. öld ~ Þórdís Eyjólfsdóttir 3040 - 12 13. Ormur Einarsson bóndi Saurbæ Veginn 1519 í Viðey af mági sínum, Erlendi lög- manni Þorvarðarsyni. kona: Ragnheiður Þorvarðardóttir lögmanns Erlendssonar. 14. Einar Þórólfsson umboðsmaður Hofsstöðum Miklaholtshreppi d. um 1510 ~ Katrín Halldórsdóttir, ábóta Helgafelli, Orms- sonar http://www.ætt.is 9 aett@aett.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.