Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2008, Blaðsíða 18

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2008, Blaðsíða 18
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í janúar 2008 og konu hans Gróu Þorkelsdóttur f. 1759 d. 25. des. 1825, en ekki dóttir Jón Erlendssonar bónda á Lækjarbakka f. 1731 á lífi 1802 og seinni konu hans Vilborgar Ámadóttur f. 1752 á lífi 1802. 8) Bls. 19. Árni Magnússon. Barnsmóðir hans var Guðrún Finnsdóttir síðar húsfreyja á Velli í Hvolhreppi sk. 28. febr. 1801 d. 7. jan. 1872. Foreldrar Finnur Erlendsson bóndi í Álftarhól í Austur-Landeyjum f. 1770 d. 3. mars 1822 og kona hans Arnbjörg Þóroddsdóttir f. 1773 d. 7. ágúst 1843. Föðurforeldrar Erlendur Höskuldsson bóndi í Álftarhól f. 1738 d. 9. febr. 1786 og kona hans Marín Sigmundsdóttir f. 1743 d. 7. febr. 1805. Móðurforeldrar Þóroddur Magnússon bóndi í Stóru- Hildisey f. 1720 d. 5. júní 1802 og seinni kona hans Ólöf Bergsdóttir f. 1732 d. 11. des. 1803. Sonur þeirra: Guðmundur tómhúsmaður í ívarshúsum í Garði, sk. í sept. 1834 á lífi 1901 kvæntur Valgerði Þorgilsdóttur. 9) Bls. 20. Jón Jónsson. Þessi Jón var ekki barns- faðir Æsu Hafliðadóttur vinnukonu í Steinstóft f. 15. ágúst 1818 d. 2. jan. 1875. Bamsfaðir hennar hét raunar Jón Jónsson, var bóndi á Ægisíðu, f. 6. mars 1824 d. 4. mars 1893. Hann var sonur Guðnýjar Jónsdóttur konu áðurnefnds Jóns Jónssonar og fyrri manns hennar sem einnig hét Jón Jónsson. Jón og Guðný bjuggu á Bjólu. Börn Æsu og Jóns á Ægisíðu: Jón bóndi í Rifshalakoti f. 8. okt. 1843 d. 11. sept. 1921 kvæntur Guðrúnu Hannesdóttur, Guðrún f. 15. nóv. 1846 d. 24. s.m. 10) Bls. 21. Gústaf Árnason. Óvíst er hvort faðir Jóhönnu Pálínu konu hans, Magnús Jónsson bóndi í Króki í Holtum, varð úti í febrúar 1870 eða 1871. 11) Bls. 23. Sighvatur Andrésson. Dóttir hans Hólmfríður húsfreyja íReykjavík f. 21. apríl 1921 var fyrrgiftFinni Ólafssyni, síðarKjartaniGuðmundssyni bifreiðarstjóra. 12) Bls. 26. Þorbjörn Jónsson. Móðurafi Þorbjöms Jón Guðbrandsson bóndi á Lágafelli í Austur-Land- eyjum var f. 1736. (Landeyingabók bls. 215-216). Seinni kona Þorbjörns, Guðrún Sigurðardóttir lést 13. mars 1888 á Tjörnum undir Eyjafjöllum. (Land- eyingabók bls. 179). Dánardagar á börnum Þorbjörns sem ekki eru nefndir í Rangvellingabók: Þórdís húsfreyja á Önundarstöðum og seinna í Utah f. 18. apríl 1836 d. 28. mars 1928 (Landeyingabók bls. 427-428), Margrét húsfreyja í Selkirk f. 17. sept. 1853 d. 1. maí 1959 (Landeyingabók bls. 179), Þorbjörn bóndi í Kirkjulandshjáleigu en síðast verkamaður í Utha f. 14. nóv. 1857 d. 28. sept. 1887. (Landeyingabók bls. 179-180). 13) Bls. 31. Guðni Oddsson. Fyrri maður Margrétar dóttur hans f. 1743 var Bjarni Loftsson bóndi á Klasbarða í Vestur-Landeyjum, sjá 16. lið. (Landeyingabók bls. 179). 14) Bls. 33. Magnús Jónsson. Ingveldur Jónsdóttir þriðja kona hans var fædd 27. desember 1790. Barns- faðir hennar Þorsteinn Erlingsson bóndi á Kvoslæk í Fljótshlíð f. 23. jan. 1799 d. 30. jan. 1860. Foreldrar Erlingur Guðmundsson bóndi í Fljótsdal f. 1772 d. 11. mars 1820 og kona hans Anna María Jónsdóttir f. 1776 d. 11. sept. 1836. Föðurforeldrar Guðmundur Nikulásson bóndi í Fljótsdal f. 1735 d. 27. sept. 1818 og kona hans Helga Erlingsdóttir f. um 1739 d. 29. okt 1788. Móðurforeldrar Jón Eyjólfsson undirkaupmaður á Gjábakka í Vestmannaeyjum d. í des. 1781 og kona hans Hólmfríður Benediktsdóttir síðast búandi á Voðmúlastöðum í Austur-Landeyjum f. um 1746 d. 21. júlí 1784. Bam þeirra: Guðný 26. nóv. 1824 d. 28. sept. 1826. (Landeyingabók bls. 398-399). 15) Bls. 34. Runólfur Jónsson. Elsta barn hans og konu hans Guðbjargar Ingvarsdóttur var Runólfur sk. 12. júlí 1821 d. 14. júlí 1821. 16) Bls. 39. Guðni Bjamason. Faðir hans var Bjarni Loftsson bóndi á Klasbarða í Vestur-Landeyjum f. 1729, sjá 13. lið. Föðurforeldrar Loftur Erasmusson bóndi á Strandarhöfði í Vestur-Landeyjum f. 1692 á lífi 1733 og kona hans Ingveldur f. 1688. Valgeir Sigurðsson áleit helst að Ingveldur hefði verið Magnúsdóttir. Foreldrar þá líklega Magnús Ólafsson bóndi í Eystri-Garðsauka í Hvolhreppi f. 1651 og fyrri kona hans sem er óþekkt að nafni. Kona að nafni Ingveldur Magnúsdóttir var á Stóra-Moshvoli í Hvolhreppi árið 1762, 76 ára gömul sem stemmir við aldur Ingveldar Magnúsdóttur í Eystri-Garðsauka árið 1703, það sannar að vísu ekki að sú sama kona hafi verið húsfreyja á Strandarhöfði, en ekki er langt á milli bæjanna Eystri-Garðsauka og Strandarhöfuðs. 17) Bls. 43. Jón Þórarinsson. Guðrún dóttir hans f. 1725 var gift Stefáni Bjarnasyni bónda á Árbæ, sjá hann á bls. 5. Guðrún f. 1731 falli burt. 18) Bls. 44. Kristín Þorsteinsdóttir. Hún bjó á Stóranúpi 1784-1788 og Sólheimum 1788-1801. (Halldór Gestsson fræðimaður á Flúðum). 19) Bls. 44. Sigurður Þorgilsson. Kona Amórs bónda í Tobbakoti í Þykkvabæ hét Katrín Jónsdóttir, ekki Kristín. 20) Bls. 66. Páll Pálsson. Afi Jóhönnu Vilhjálms- dóttur konu hans, Benedikt Davíðsson vinnumaður í Syðstabæ í Hrísey f. 23. sept. 1861 d. 15. nóv. 1901 (Islendingabok.is). 21) Bls. 79. Þorsteinn Helgason. Þorsteinn var enn á lífi 1764. 22) Bls. 89 og 90. Jón Gunnarsson dó 7. mars 1815 á Eyrarbakka. 23) Bls. 98. Eiríkur Jónsson og kona hans Ingibjörg Þórarinsdóttir fluttu út í Ámessýslu um 1804. Ferill þeirra hefur ekki verið nákvæmlega rakinn. Nöfn þeirra virðast ekki vera í nafnaskránni yfir manntalið 1816. Þau voru tómthúsfólk í Reykjavík og komu þaðan árið 1817 að Móum á Kjalarnesi. Eiríkur kom þangað nokkru fyrr en Ingibjörg. Skildu að borði og sæng fátæktar vegna. Eiríkur dó 1. júlí 1833 í Snússu við Skeggjastaði eða á Skeggjastöðum. Skipti á dánarbúinu fóru fram 18. nóv. 1834. Ingibjörg http://www.ætt.is 18 aett@aett.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.