Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2008, Blaðsíða 23

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2008, Blaðsíða 23
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í janúar 2008 102) Bls. 481-482. Ámi Pétursson. Bersabe kona hans var dóttir Sigurðar Jónssonar bónda á Níp f. 1758 d. 1800 og konu hans Bersabe Jónsdóttur f. 1764 d. 28. jan. 1811. Föðurforeldrar Jón Bjarnason bóndi á Fleinabergi f. 1736 á lífi 1782 og kona hans Guðrún Helgadóttir f. um 1722. Móðurfaðir Jón Árnason í Rauðseyjum á Breiðafirði f. 1735 d. 1765. (Dalamenn og Islendingabok.is). 103) Bls. 483^484. Þorleifur Jónsson. Jón Filippus- son bóndi á Arnarhóli varfæddur 18. mars 1791, ekki 29. júní 1793. (Landeyingabók bls. 208). 104) Bls. 487. Bjarni Árnason. Faðir Sigríðar konu hans, Gunnar Jónsson bóndi í Svaðbæli undir Eyjafjöllum f. 1776 var sonur Jóns Jónssonar bónda í Dalskoti f. 1726 á lífi 1801 og konu hans Sigríðar Gunnarsdóttur f. 1740 d. 28. júlí 1829. (Líklega er það Jón Jónsson bóndi í Dalskoti sem var gamalmenni í Stórumörk árið 1801). 105) Bls. 487-488. Magnús Magnússon. Sigríðar tvær voru meðal barna hans og konu hans Margrétar Hannesdóttur: Sigríður f. 14. okt. 1856 d. 22. s.m., Sigríður húsfreyja í Mykjunesi f. 5. júlí 1858 d. 27. des. 1910 gift Runólfi Einarssyni. (Sjá athugasemdir nr. 38 og 43). (Holtamannabók bls. 308). 106) Bls. 504. Hafliði Kolgrímsson. Úlfhildur Guðnadóttir móðir Kristínar Magnúsdóttur konu hans var f. 1688 ekki 1668. 107) Bls. 506. Guðrún Finnsdóttir. Ótaldar eru dætur Guðrúnar þegar hún var vinnukona í Skarði í Þykkvabæ: 1) Arnbjörg sk. 27. ágúst 1845. Faðir hennar Þorsteinn Andrésson vinnumaður á Butru í Austur-Landeyjum f. 1807 d. 10. des. 1859. For- eldrar Andrés Jónsson bóndi í Vallarhjáleigu í Hvol- hreppi f. um 1768 d. 8. des. 1831 og kona hans Ingibjörg Þorsteinsdóttir f. um 1770 d. 16. apríl 1824. Föðurmóðir Neríður Andrésdóttir ráðskona á Engir vœru ástafundir eða mannkynssaga, hefði verið ónýtt undir Adam forðum daga. I föðurætt minni og móður menn ég þekki. Sumum þykir sopinn góður, sumum ekki. STÓRLÆKKAÐ VERÐ Á MANNTÖLUM Sjá baksíðu Velli f. um 1727 d. 12. nóv. 1803. Móðurforeldrar Þorsteinn Árnason bóndi á Bakkavelli d. 13. júní 1785 og kona hans Vigdís Jónsdóttir f. um 1726 d. 6. nóv. 1788. 2) Guðbjörg vinnukona í Sauðholti f. 20. júlí 1851 d. 29. des. 1914 ógift. Faðir hennar Jósef ísleifsson bóndi á Ásmundarstöðum f. 30. júlí 1828 d. 24. maí 1904. Foreldrar ísleifur Hafliðason bóndi á Ásmundarstöðum f. 1756 d. 2. ágúst 1839 og seinni kona hans Katrín Hólmfastsdóttir f. 15. mars 1787 d. 24. febr. 1863. Föðurforeldrar Hafliði Þórðarson bóndi á Syðstabakka í Þykkvabæ f. 1723 d. 17. nóv. 1791 og kona hans Ólöf Ólafsdóttir f. 1726 d. 7. nóv. 1797. Móðurforeldrar Hólmfastur Pétursson bóndi í Tobbakoti í Þykkvabæ sk. 16. sept. 1753 d. 17. nóv. 1790 (fyrri maður) og kona hans Sólrún Sigurðardóttir f. 1763 d. 13. júlí 1842. 108) Bls. 509. Sólveig Jónsdóttir. Faðir hennar var Jón Einarsson bóndi í Hrauk f. 16. maí 1841, ekki 14. des. 1844, dánardagur er réttur, 7. maí 1913. Föðurforeldrar Einar Jónsson bóndi á Stórólfshvoli f. 6. okt. 1798 d. 29. mars 1876 og kona hans Guðrún ísleifsdóttir f. 12. júlí 1808 d. 14. mars 1898. Jón sonur Einars Eyjólfssonar í Þúfu dó 29. júlí 1847. Einar Jónsson á Stórólfshvoli er á bls. 271 kenndur við Forsæti í Vestur-Landeyjum. 109) Bls. 513. Þorsteinn Arnþórsson. Fyrri kona hans var Helga Jónsdóttir fædd 1689 á lífi 1727. Foreldrar Jón (fyrri maður) og kona hans Salvör Þorsteinsdóttir húsfreyja í Ölversholti f. 1669 á lífi 1708. Móðurforeldrar Þorsteinn Ásmundsson bóndi á Stóruvöllum í Landsveit og kona hans Margrét Gunnarsdóttir. (Holtamannabók bls. 438 og Landmannabók bls. 353). Bókin Laugaætt í Súgandafirði, niðjatal Péturs Svein- björnssonar og Kristjönu Friðbertsdóttur er koniin út. í bókinni er auk niðjatalsins m.a. grein um hjónin Pétur og Kristjönu, greinar um foreldra þeirra þau Sveinbjöm Pálsson og Guðmundínu Jónsdóttur og Friðbert Guðmundsson og Sigmundínu Sigmundsdóttur og einnig bernskuminningar þriggja dætra þeirra. Einnig eru fleiri minningarþættir eftir niðja þeirra hjóna. Nokkuð af kveðskap Kristjönu er einnig i bókinni. Bókina prýða yfir fjögur hundruð Ijósmyndir. Bókina er hægt að nálgast hjá Ástþóri Harðarsyni i síma: 8995057 eða 5651086. http ://www. ætt.is 23 aett@aett.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.