Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2008, Blaðsíða 14

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2008, Blaðsíða 14
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í janúar 2008 Einar Bjarnason með Skúla Þórðar- syni magister á göngu í Kaup- mannahöfn. 12. Ingimundur Þórðarson bóndi Stokkseyri sbr. 1360. gr. 1684. grein 11. Ragnheiður Björnsdóttir hfr. Héraðsdal 16. öld 2. ~ Markús Ólafsson 660 - 11 (fyrri maður R.B. var Sigurður Bjarnason lögréttum. Stokkseyri) 12. Björn Jónsson prestur Mel sbr. 384. gr. 12 1710. grein 11. Ólöf Þórarinsdóttir hfr. Heydölum f. 1545 d. 1598 ~ Einar Sigurðsson 686 - 11 12. Þórarinn Gíslason lögréttum. Húnaþingi f.c 1510 nefndur 1588 f.k. ókunn 13. Gísli Jónsson lögréttum. Marðarnúpi Vatnsdal f.c 1490 nefndur 1542 ~ Sigríður Brandsdóttir, lögréttum. Sölvatungu, Ólafssonar 1748. grein 11. Guðfinna Tómasdóttir hfr. Hofi 16. - 17. öld ~ Guðmundur Hallgrímsson 724 - 11 12. Tómas Brandsson bóndi Þorleiksstöðum Blöndu- hlíð, síðar Hvammi Fljótum 16. öld á lífi 15. maí 1570 2. ~ Guðrún Þorsteinsdóttir á lífi 1590 13. Brandur Pálsson bóndi Holtum Fljótum um 1530 15. - 16. öld ~ Sigríður Brandsdóttir, bónda Barði Fljótum, Halldórssonar. Móðir Sigríðar var Ragna Brandsdóttir lögmanns Guðmundssonar. 1795. grein 11. Sigríður Brandsdóttir hfr. Marðarnúpi 15, - 16. öld ~ Gísli Jónsson 771 - 11 12. Brandur Ólafsson lögréttum. Húnaþingi, bjó Sölvatungu er talið er f. 1480 nefndur 1540 ~ kona ókunn 1806. grein 11. Sigríður Arnadóttir hfr. Grýtubakka 16. -17. öld ~ Árni Magnússon 782 - 11 12. Árni Gíslason sýslum. Hlíðarenda sbr. 404. gr. 1812. grein 11. Guðný Jónsdóttir hfr. Reynistað 16. öld ~ Sigurður Jónsson 788 - 11 12. Jón Grímsson lögréttum. Ökrum Blönduhlíð f. 1510/ 1520 nefndur 1579 ~ Þóra Tómasdóttir prests Mælifelli Eiríkssonar 1824. grein 11. Guðbjörg Erlendsdóttir sýslumannsfrú Vaðla- þingi síðar Árnesþingi 16. öld d. fyrir Alþing 1595 2. m. Jón Marteinsson 800 - 11 (1. m. Grímur Þorleifsson sýslum.) 12. Erlendur Þorvarðarson lögmaður sbr. 1104 gr. 12 1844. grein 11. Valgerður Hákonardóttir hfr. Fitjum á lífi 25. sept. 1575 d. fyrir 20. júlí 1576 ~ Ari Ólafsson 820 - 11 12. Hákon Björgólfsson sýslum. sbr. 410. gr. 1876. grein 11. Ingibjörg Björnsdóttir hfr. Galtalæk á lífi 25. sept. 1575 d. fyrir 20. júlí 1576 ~ Jón Vigfússon 852 - 11 12. Björn Gíslason prestur Saurbæ sbr. 288. gr. viðauki 1882. grein 11. Ingibjörg Árnadóttir hfr. Innrahólmi o.v. 16,- 17. öld d. 1633 ~ Gísli Þórðarson 858 - 11 12. Árni Gíslason sýslum. Hlíðarenda sbr. 404. gr. 1888. grein 11. Guðrún Gísladóttir 16. - 17. öld bf. Guðbrandur Þorláksson 864 - 11 http://www.ætt.is 14 aett@aett.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.