Landneminn - 01.03.1948, Blaðsíða 6

Landneminn - 01.03.1948, Blaðsíða 6
Þó er sú framkoma sem Heimdallaræskan liefur sýnt með skrílslátum sínurn á æskulýðs- l'undum í Reykjavík ekki nema lítill vottur þess spillta hugarfars, sem takast má að gróðursetja með afvegaleiddum æskulýð. Miklu skýrari mynd af slíkri hugarfarsþróun kemur fram í íáheyrðu dekri við jrá nazistisku glæpamenn, sem ýnrist liafa sloppið heim að loknu stríði eða sótt.ir voru í erlend fangelsi af æðstu mönn- um Sjálfstæðisflokksins. Fjörlausnir bófa, sem liafa fjölda mannslífa á samvizkunni auk land- ráða við nánustu grannþjóðir okkar, er móðgun við íslenzku jrjóðina og ekki hvað sízt æskulýð- inn. En Sjálfstæðismenn og Heimdellingar jregja. Þeir vita hverjir voru lærifeður þessara gæfusnauðu manna og hver var þeirra fyrsti skóli. Þeim finnst Jrað kannski ekki óviðeigandi að þeir sem fyrstir hvöttu Jjessa menn til fjand- skapar við lýðræði þjóðar sinnar og töldu jjeim trú um ]>að ungum og lítt mótuðum að ofbeldi nazismans væri hin rétta leið, neyti aðstöðu sinnar, sem jrjónar Islands í útlöndum, til Jjess að leysa Jxí undan refsidómi Iieilla jjjóða. Það er máske ekkert eðlilegra en að slíkurn lærifeði'- um renni blóðið til skyldunnar, Jjegar uppeldis- starfið hefur borið svo rökréttan árangur, sem raun ber vitni. ★ Ég hef rakið hér fá dæmi Jjess hvernig ís- Ienzka yfirstéttin framkvæmir boðorðið: „Fag- urt skal mæla en flátt hyggja“ gagnvart æsk- unni í Iandinu. Loforðin, senr hún hefur fengið af munni valdhafanna á hátíðlegum stundunr eru fram komin í blekkingarskyni. Það var aldr- ei ætlun auðmannanna að leyfa þjónum sínum að efna Jrau nema við Jjcirra eigin börn. Þó er Jressum mönnum það fullkomlega ljóst, að hver glötuð stund í uppeldi æskunnar getur verið glataður maður. Heil kynslóð gengur hjá án örúggra heilbrigðisskilyrða, án fullkominn- ar menntunar, án þess að njóta þeirra hæfileika sem hún býr yfir. Á meðan velta nokkrir aftur- haldsmenn og peningajjjónar því vandlega fyrir sér, hvernig þeir bezt geti afsakaða áhugaleysi sitt fyrir velferð æskulýðsins, eða öllu heldur dulið áliuga sinn fyrir því að koma í veg fyrir nokkrar framkvæmdir í rétta átt. í skjóli tak- markaðra menningarskilyrða og loginnar upp- lýsingar reynir íhaldið og Jjjónar Jress að trylla æskulýðinn, sverta málsvara hans og stéttarsam- tök um leið og J>að sækir að virkjum alþýðu- samtakanna sameinuðu liði. Þegar galdurinn Jjykir að fullii gálinn er tek- ið að auðmýkja æskuna með Jrví að hrópa til hennar frýjunarorðum: leti, ómennska og skríls- háttur er lrenni borinn á brýn, ef unnt væri að brjóta niður sjálfstraust hennar. Inn í raðirnar er sleppt dæmdum njósnurum og landráðamönn- um til J>ess að veikja réttlætiskennd æskunnar og sjálfsvirðingu, en villidýrabúr á torgum tal- in henta bezt Jjeim einstaklingum, sem hljóta „víxl“ í tamningu Jjeirra, sem magnað hafa seið- inn. Að síðustu er æskulýðnum hótað atvinnu- leysi og skorti, svo framarlega, sem hann sætti sig ekki við J>að kaup sem honum er skammtað. ÖIl þessi niðurlæging frjálsra manna er sam- kvæmt sálarfræði peninganna talin nægja til Jdcss að íslenzkur æskulýður játi Jrví með auðmjúkri hógværð að samtökum alþýðunnar sé sundrað og ísland selt á leigu sem bækistöð í atomstríði. ★ Þetta er Jjað hlutskipti sem íslenzkir auðvalds- spekúlantar hafa fyrirhugað alþýðunni og börn- um hennar. En þrátt fyrir tölvísi þeirra og margar vel heppnaðar tilraunir með ]>ann hluta íhaldæskunnar, sem bezt er taminn, hafa þeir reiknað skakkt. Æska aljjýðu og millistétta hefur líka nurnið sína lærdóma af síðasta stríði, hún treystir ekki peningavaldinu fyrir framtíð sinni. hún veit að sjálfstæði landsins er skilyrði fyrir frelsi hennar og þess vegna er baráttan fyrir verndun landsréttindanna heilagt stríð. Hitt má öllum vera ljóst, að mikil hætta er á ferðum meðan um stjórnvölinn halda sín- gjarnir fjárgróðamenn, sem gerzt hafa erindrek- ar erlendra stríðsæsingamanna, sem jafnan eru reiðubúnir að gjalda sjóð við fölu frelsi. í þeirri baráttu sem nú er framundan er vett- vangur alþýðuæskunnar í verkalýðsfélögunum. skólaæskunni ber að fylkja sér í Æskulýðsfylk- inguna og starfa við hlið alþýðusamtakanna. Menntamenn og vinnandi aljjýða eiga fulla sam- stöðu — stéttarmeðvitund aljjýðunnar og starf verkalýðssamtakanna hefur opnað augu alls þorra verkamanna og kvenna fyrir því að sósíal- isminn sé eina leiðin til sigurs. Þekking og Jjroski hins sannmenntaða rnanns hefur leitt hann að sömu niðurstöðu. Hvorugir ciga nokkra samleið með þeim mönnum, sem hafa gullið að guði sínum og ættjörðina að brennifórn á altari hans. 6 LANDNEMINN

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.