Landneminn - 01.03.1948, Page 11
ttiaður að álykta, að gangan sé fyrsti áfanginn.
í»eint áframhald hennar er svo þetta að renna
ser niður brekku, brunið, og þegar fyrsti skíða-
niaðurinn hefur svifið fram af snjóhengju, er
kominn vísir að skíðastökki vorra tíma. Á síð-
l,stu árum hefur svo svig þróazt með afbrigði
frá bruninu.
Eins og í öllum íþróttum hefur stöðug tækni-
]eg
þróun átt sér stað innan skíðaíþróttarinnar.
Með fullkomnari útbúnaði og þeim framförum
1 tækni, sem reynsla áranna leggur sífellt til,
liefur Jjessi íþrótt þró-
azt í það form, sem
hún hefur tekið á sig í
dag. Og það huglæga
mark, sem stefnt er að,
er liér, eins og í svo
mörgum íþróttum, að
ná meiri og meiri
hraða og lengdum og
um leið meiri fegurð
og glæsileik.
Það virðist vera þessi
Mesti skíðastökkmaður, sem
"Ppi hefur veriS, Nor'Smaöur-
inn Birger Ruud, í 16 ár hinn
°krýndi konungur skíðastökks-
"is. Hann er nú 37 ára. Ferill:
l'ann í drengjajl. í Holmen-
kollen 1930; lieimsmeistari
1931; ólympíumeistari 1932;
i'ann í Holmenlcollen 1933;
heimsmeistari og ólympíumeist-
ari 1936; heimsmeistari 1939
°g nr. 1 i Lahti sama ár; nr.
2 á ólym píuleikum 1948 og
annars alltaj mcö jteim efstu í
°Uum keppnum, sem hann tók
l'átt í á f>essu tímabili. Auk
l>ess nr. 1 í bruni á ólýmpíu-
leikunum 1936.
Það skiptið, og það hai
hvern tíma hafa stigið ú
viðleitni, sem er hin
rauða dula í augum
íþrótthataranna. Á
þeirra máli heitir {jað
metbrjálæði. En það
skal sagt þessum taugri-
óstyrku mönnum til
róunar, að í því efni
hefur skíðaíþróttin sér-
stöðu: Það er nefnilega
ekki hægt að setja met
á skíðum, af þeirri ein-
földu ástæðu, að luaði
og stökklengdir á skíð-
um er livort tveggja
háð snjónum í það og
a allir reynt, sem ein-
skíði, að fáa tvo daga
sams konar rennsli.
Það er því útilokað, að innan skíðaíþróttar-
llinar geti nokkurn tíma orðið sá eltingaleikur
eftir metinu, sem mörgum öðrum íþróttum er
Eindið til foráttu.
Annars væri hægt að rubba upp löngu máli
utn þessa áráttu mannanna að fara alltaf lirað-
ar- Því skal sleppt hér. En allir, sem einhvern
,lrna hafa rennt sér niður brekku á skíðum,
v,ta, hvernig ánægjan stígnr í jöfnu hlutfalli
FULLKOMIÐ SKlÐASTÖKK. Þetta er NorSmaöurinn Reidar
Andersen í Holmenkollen 1938. llann fékk 20 í stíl hjá óllum
dómurum, en f>aö er hæsta slíleinkunn, sem hœgt cr aS já í
skíSastökki.
við liraðann, þ. e. a. s. meðan maður hefur vald
á honum. Það er því eðlilegt og mannlegt að
leitast við að auka þetta vald. í því er þjálfun-
in fólgin.
Skíðastökkið hefur algera sérstöðu innan
íþróttanna. Þar fær maðurinn á tignarlegan hátt
svalað hinni gömlu öfund sinni til fuglanna að
svífa um loftið. Og þar má segja, að honum hafi
reglulega tekizt upp, því að það er alls ekki
hægt að benda á neina íþrótt, sem að fegurð og
glæsileika jafnast á við skíðastökk. Af „jarðnesk-
um“ íþróttum gildir líku máli urn svigið.
Eins og í upphafi var getið, er skíðahlauj)
ekki gamalt sent fjöldaíþrótt. Og í Noregi stend-
ur vagga skíðaíþróttarinnar. Fyrsta opinbera
skíðamót heimsins, sem vitað er um, var haldið
í Tromsö í Norður-Noregi hinri 21. marz 1843.
Á þeirri öld, sem sfðan er liðin, hefur Noregur
allajafna verið leiðandi þjóð innan skíðaíþrótt-
arinnar, þar til á allra síðustu árum, að Svíar
liafa farið að reynast þeim skæðir keppinautar
í göngu. Og síðan brun og s\ig fór að verða
iðkað almennt, hafa Alpaþjóðirnar verið leið-
andi þar. En í engu landi hefur skíðahlaup orð-
ið þjóðariþrótt, nema Noregi. Það má segja, að
börnin séu ekki fyrr byrjuð að ganga en þau
fara að ganga á skíðum. Hvergi er heldur af
opinberri hálfu gert jafnmikið fyrir skíðafólk.
Framhald á 18. síSu.
LANDNEMINN 11