Landneminn - 01.03.1948, Blaðsíða 7

Landneminn - 01.03.1948, Blaðsíða 7
Islendingar eru mesta bókaþjóð í heimi. Þctta var aðultemað á bókasýningu Ilelga- íells í fyrra; til sönnunar var þar ú ein- um vegg línurit yfir bókaútgúfu nokk- urra þjóða, per íbúa. Efst var ísland með margra metra langa runu af eldspýtu- stokkum og þarmcð margfalda bókaút- gúfu úvið hin Norðurlöndin, að maður tali nú ekki um Bretland og Bandaríkin sem varla losuðu búntið samtals. Eftir slíku sýningu er það aðeins mann- legur veiklciki að lyfta augliti sínu ú leiðinni út og segja með faríseanum: guð ég þakku þér — og svo framvegis. ★ En það er fleira matur en feilt kjöt; mesta bókaþjóð beimsins beldur líka úti dagljlöðum og þau eru aðallestrarefni þjóðarinnar hvaðsem bókunum líður. Múl- smekkur fólks, dómgreind og almennnr skoðanir er því meira mótað af dagl)löð- unum en öllunt okkar bókum. Semsagt: dagblöðin eru merkileg, stúdérum þau núnar. ★ Fyrst tek ég Moggann, liann er stærstur og útbreiddastur og þó aðeins „ein lítil rödd“ einsog nafni minn frn Vigur sagði tim daginn, mjög skúldlega. — Mogginn berst fyrir vestrænu lýðrn'ði, þarnicð prent- frelsi, og elskar það svo ákaft að blaðið fa>r deliríunt tremens þegar vondir menn taka þetta lýðræði frá Tékkunt. — Prent- frelsið er dýrmætt svo það er von Morgun- blaðið reiðist — jafnvel þó skilningur þess á hugtakinu sé dálítið frumlegur. Nokkr- ar stikkprufur duga tilað skýra Morgun- blaðssjónarmiðið. ★ Um líkt leyti og CJÁ kom að Moggan- um var okkur sagt eittsinn í því blaði af gósinlandi miklu sem á öll gæði ver- aldar til lunds og sjávar og úr jörð má þar vinna nákvæmlegu eitthundrað teg- 'tndir námuefna, en til vara tekið fram, að „ef eitthvað er ótalið, þá er það af gleymsku cn ekki afþvíað þetta allsnægta- land vanti það.“ Seisei. I.andið cr Kússland og þar hlýtur að vera paradís á jörðu, scgir greinarhöf- undur. — Aldeilis ekki. Fólkið er alls- laust og drepst úr hungri nfþví það fær ekki að rýja rollurnar og yrkja akrana, lögin banna það, enginn má heldur snerta járnið og kolin og skógana, engar vélar eru til nokkurs hlutar, allt í hundunum, allir að drepast eða núþegar sálaðir. (Meðal annarra orða, 7. okt. s. 1.). ★ Meðnn hinir allslausu llússar svelta l>annig í hel cigandi ekki bót fyrir rass- inu birtir Mogginn með stuttu millibili fimmdálka forsíðufyrirsagnir einsog: Yfir- gangsstefna Hússa ógnar öllum heiminum — og aðrar slíkar. — Hvernig væri að reyna næst að sýna íslenzkum blaðales- endum frammá striðshættu af völduni Indverja eða llottintotta? Andskotinn hafi að þeir séu ólíklegri til heimsyfir- ráða en bálfdauðir og steindauðir Hússar. Áberandi fyrirsögn man ég eftir í SUS- siðunni í vetur, svolátandi: Látum komm- únista sæta hinum óumflýjanlegu rnála- lokum sannleikans og réttlætisins. Ekki eru elskuvinirnir í stemningshraki: óum- ílýjanleg málalok sannlcikans og réttlæt- isins — mikið er þctta háfleygt. Skiljið þið spekina? ★ Vísir státar mikinn af greinum UP- mannsins Handolphs Churchills um heimspólitíkina enda þykir karlinn faðir lrnns upplagt vörumerki. — Þegar deilt var um Spán á þingi SÞ sagði UP-maður Vísis: — bölvaðir asnarnir sem viljn reka Franco mcð illu; það hleypir bara kergju í greyið. Eg veit að Franco er til í að fara; de Valera hefur boðið honum pró- ventu og Franco þiggur gott boð ef þið vilduð takn því; hann cr fátækur barna- maður og cr þaðsem hann er afþvi hann vantaði djobb. — Því miður tókst Ran- dolph Churchill ekki að koma viti fyrir Sameinuðu þjóðirnar svo enn neyðist Franco til uð framfleyta framilíunni með ganila laginu. En þegar kvennasíða Vísis réð lesend- mn sínum frá að hugsa afþví slíkt or- :akaði hrukkur í cnnið, þá var sett glæsi- legt íslandsmet. Kvenfólkið hugsar til Visis með þakklæti; fegurðinni allt. ★ Sum dagblöð halda víst að prentfrelsi þýði frelsi tilað haga sér einsog idíót, og víst er það frelsi útaffyrir sig. Mér verður bara hugsað til sveitakarlanna gömlu senr luku öllum deilum meðþví að vitna í blöð- in. Það sem stóð á prenti var satt. Það er ekki lengur siður að trúa bók- i.taflega öllu því scm á þrykk útgengur, en ennþá eru þeir íslcndingar í meiri- hluta sem eitthvað mark taka á dagblöð- um. Utgefcndur mættu vera þess minn- ugri. ★ Alþýðumogginn og Tíminn eru bara furðuvellukkuð ljósmynd af ihaldsblöð- uuum og óþarfi að ræða um þau sérstak- lega. Hinsvegar þyrfti Þjóðviljinn tuttugu síðna langhund minnst og það mundi þreyta ykkur ekki síðurcn mig. Einu atriði um Morgunblaðið liafði ég næstum gleymt: stíll þess er svo flatur, karaktersnauður og húmorlaus að Bjarni Ben gæti hafa skrifað það allt. Málfar villtustu jitterbugkrakkanna í Reykjavík hneykslar Moggamennina kannski mest afþvíað það er oftast ólíkt hressilegra en sljóleikamollan úr þeirra eigin pennum. Siggi Jóns. „ .. Unglingarnir, sem send- ir eru á vígvellina, líta, að minnsta kosti fyrst í stað, á sig sem rómantíska miðaldaridd- ara, skjólstœðinga kvenna og barna..." G. /. Á. í Murgunbl. 23. marz s. I. LANDNEMINN 7

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.