Landneminn - 01.03.1948, Blaðsíða 9

Landneminn - 01.03.1948, Blaðsíða 9
f FYLKINGARFRÉTTIR j fundarboð smákrata. Þegar Félag ungra jafnaðarmanna frétti um fundi Æ.F.R. og Heimdallar, urðu smákratarn- iv reiðir yfir því að fá ekki að vera með. Buðu þeir þá öllum pólitísku æskulýðsfélögunum í Reykjavík til fundar, sem halda skyldi i Austur- bæjarbíó miðvikudaginn 11. marz. Æ.F.R. hafn- aði boði þessu, þar sem ræðumenn Fylkingar- innar skyldu aðeins hafa 14 ræðutíma á móti öllum hinum sameinuðum. Hin félögin héldu fundinn, og hlutu af því hina mestu smán, þar sem þau fengu ekki hálft hús. ★ Æskulýðsfylkingin bauð liins vegar F.U.J. til fundar með jöfnum ræðutíma, og var sá funduv lialdinn í Mjólkurstöðinni 31. f. m. með meiri blóma, en þær njóta einmitt mikillar hylli unga fólksins, á kostnað bókmenntanna. Því hefur verið spáð í alvöru, að bókmenntir muni ekki eiga langa framtíð, túlkunarmögu- leikar þeirra séu nýttir til fulls, og kvikmyndin sé kölluð til að leysa þær af hólmi. Þessi mis- skilningur stafar mest af því, að kvikmyndirnar hafa hingað til staðið á herðum bókmenntanna um efnisval. Þessi tvö listform eru gagnólík í innsta eðli, kvikmyndin nær sjaldan nerna yfir- borðstökum á bókmenntaverkum. Það rýrir í engu gildi kvikmyndanna, sýnir aðeins að þær verða að neyta eigin listbragða. En fyrir nútím- ann hefur kvikmyndin einn höfuðkost fram yfir bókmenntir. Það tekur yfirleitt miklu skemmri tíma að njóta kvikmyndar en bókar. Hvað ungt fólk snertir, er það líka þungt á metunum, að kvikmyndasýning er jafnframt mannfundur, en bókar verður aðeins notið til fulls í tómi og einveru. Þess væri ciskandi að kvikmyndir gætu útrýnrt að fullu reyfaralestri, sem er einn versti tímaþjófur annar en kannske spilamennska. En ef við viljum vera vitsmunaverur, komumst við ekki af án alvarlegra bókmennta, enda liggur t augum uppi, að þetta listform verður rækt alla stund, meðan maðurinn tjáir hugsanir sín- ar í orðum. H. J. J. FUNDAHÖLD Æ.F.R. OG HEIMDALLAR. Æskulýðsfylkingin í Reykjavík hefur haldið tvo umræðufundi með Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna. Fundir þessir, sem voru mjög fjölmennir, sýndu vaxandi fylgi reykvískrar æsku við kenningar sósíalista, og andúð hennar á leppum bandaríska auðvaldsins. Fyrir nokkru barst Æ.F.R. boð frá Heimdalli um að taka jxitt í umræðufundi, sem fjalla skyldi um „Konnnúnisma og alþjóðastjórnmál“. Stjórn Æskulýðsfylkingarinnar tók boði Jdcssu, og bauð jafnframt Heimdalli til annars fundar, þar sem rætt yrði um „Innanlandsstjórnmál og hagsmunamál íslenzkrar æsku“. Enda þótt Heirn- dellingar hefðu kosið að leiða hjá sér umræður um þau mál er fyrst og fremst snerta íslenzkan æskulýð, jxl sáu þeir sér ekki annars úrkosta en Jaiggja boð Fylkingarinnar. Fyrri fundurinn var haldinn í Sjálfstæðishús- inu jjriðjudaginn 9. marz. Ræðumenn Æsku- lýðsfylkingarinnár voru jaeir Magnús Kjartans- son, ritstjóri, og Guðmundur Vigfússon, erind- reki. Röktu jaeir í ræðum sínum ítarlega það helzta, sem gerzt hefur í aljijóðamálum, og lögðu megináherzluna á Jaað sem skiptir okkur Islend- inga mestu, ]). e. heimsvaldastefnu Bandaríkj- anna og kröfur þeirra til yfirráða yfir landi voru. Einnig sýndu jjeir fram á hinn sívaxandi styrk sósíalismans um lieim allan, og hröktu lið fyrir lið firrur jjær sem auðvaldsblöðin hvar- vetna breiða út um hin sósíalistisku ríki. Bentu J)eir á að mesta hættan á nýrri heimsstyrjöld stafar frá yfirdrottnunarstefnu ameríska auð- valdsins og leigujjýjum jress í öllum löndum. Heimdellingar fóru smánarlega út úr umræðuni jiessum, og tilraun þeirra til að sverta jijóðnýt- ingaráform stjórnarvaldanna í Tékkoslóvakíu, og túlka jxau sem einræði og ofbeldi, fóru alveg út um þúfur. Síðari fundurinn var haldinn mánudaginn 15. marz í Mjólkurstöðinni. Þar töluðu af hálfu Æskulýðsfylkingarinnar Jónas Haralz, hagfræð- ingur, og Lúðvík Jósefsson, aljaingismaður. í ræðum sínum röktu þeir sögu Sjálfstæðisflokks- ins, og sýndu fram á, að hann væri alltaf sami gamli íhaldsflokkurinn, sem mest hefði fjand- skapazt við hagsmunamálum æskunnar og alþýð- unnar á hverjum tíma. Deildu þeir fast á nú- Farmhald á 14. síSu. LANDNEMINN 9

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.