Unga Ísland - 01.07.1931, Blaðsíða 8

Unga Ísland - 01.07.1931, Blaðsíða 8
UNGA ISLAND Davíð Livingstone. Eitt sinn var Livingstone á ferð inni í frumskógum Afríku og þurfti þar að fara yfir á. Nokkrir Portugalsmenn höfóu skömmu áóur ónáóaó Blámanna- kónginn, sem rjeð þar ríkjum. Vildi hann nú ná sjer nióri á Livingstone, þar sem hann var hvítur maður eins og óvinir hans. Livingstone gisti vió ána um nóttina, og var að hugsa um, hvort hann setti að reyna að komast yfir um leynilega aó næturþeli. Hann opnaði biblíuna sína, til þess aó vita hvaó sjer vildi til, en þaó gerði hann oft í vand- ræðum sínum. »Nei, jeg leit ekki nægilega vel eftir þeim, en jeg er að fara upp aftur. Jeg kom nióur, til þess að losna vió ham- arinn, hann er svo þungur, og jeg er bú- inn að fá blöórur í lófana. Munnurinn á mjer er þur eing og roð og varirnar eru allar aó springa. Jeg hefði aldrei ímynd- að mjer, að vatnsleysi gæti verið svona voóalegt. Jeg held aó veslings Tumi sje nú búinn aó fá meira en nóga refsingu«. »Þaó er nú svona, Vilhjálmur minn, með börnin. Þau sjá ekki langt fram á veginn. Vió hefðum ekki heldur getað ímyndað okkur að svona ilt gæti hlotist af að nota upp vatnió. Það var eins oa önnur heimskupör af honum; og hvað sem af því hlýtst, þá er ekki hægt að kalla það verra nafni«. »Jeg var að líta eftir kókoshnetum í trjenu, en þar var ekki ein einasta«. »0g þó aó þú hefðir fundið þær, þá hefði engin mjólk verið í þeim á þessum tíma ársins. En eitthvaó veróum vió að taka til bragós, Vilhjálmur, ef skræl- ingjar fara ekki af eyjunni í dag. Jeg vildi aó þú vildir klífa upp og gæta aó, hvort nokkurt feróasnió er á þeim«. Vilhjálmur klifraði upp í trjetoppinn

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.