Unga Ísland - 01.07.1931, Blaðsíða 13
UNGA ÍSLAND
61
að reika um stofuna, og hann gat ekki
annaö en dáðst að, hvað alt var har
skrautlegt inni. Par voru allskonar
skrautgripir og húsgögn, og sum þeirra
haföi Björn aldrei fyr sjeð.
En hvað kaupmaóurinn hlaut að vera
ríkur, að hann skyldi eiga þetta stóra
og skrautlega hús og alla þessa húsmuni,
og þó var þetta líkast til aðeins bovð-
stofan. Stór og skrautleg stundaklukka
hjekk þar á einu þilinu, og sá Björn, að
hún var orðin þrjú.. Hann varð í fyrstu
hálf hissa, því að hann hafði búist við
^ð orðið væri áliönara. En svo mundi
hann eftir, að hann hafói heyrt
sagt, að klukkurnar í kaupstaðnum
vseru altaf svo seinar, og að klukkan
heirra væri klukkutíma fljótari. Hún
var þess vegna orðin fjögur núna, og þá
fór að dimma úr því. BjÖrn fór að verða
hálf-öþolinmóöur; það var heldur ekk-
ert álitlegt fyrir hann, að þurfa að biða
lengi úr þessu, og eiga eftir fjögra
tíma leiðangur.
Hann ætlaði að fara að standa upp
aftur, og ganga út að glugganum sjer
til afþreyingar, en í því opnuóust dvr
á stofunni og inn kom snoturlega búin
stúlka, með mat á bakka. Hún bauð góð-
an daginn, um leiö og hún kom inn,
skákaði bakkanum á borðið fyrir fram-
an Björn, og sagði honum að gera svo
vel.
»Jeg þakka yður fyrir«, sagði Björn,
°g stóð upp í því skyni að heilsa henni
^neð handabandi, eins og hann hafði sjeð
Sesti gera, er komið höfðu á heimili
hans. En stúlkan sneri sjer hvatskeyts-
igga við og gekk snúðugt út úr stofunni,
nn bess að taka í höndina á honum,
■^jörn hugsaði sem svo, að henni myndi
ehki hafa verið um of hugljúft að hafa
svona mikið fyrir honum. Samt fór hann
hú, meó bestu lyst, að taka til matar-
ins, sem allur var hinn ákjósanlegasti.
Þar var bæði kjöt og brauð af bestu
tegund, smjör, ostur og nóg af mjólk
að drekka með. Pað sannaóist á Birni,
að »einn bitinn gerir annan lystugan«,
og hann fann það best nú, hve svangur
hann var oróinn.
Þegar hann var búinn að borða nægiu
sína, gekk hann út að glugganum, } ví
aó nú fór hann að búast við kaupmanns-
syninum til baka aftur. Hann gat samt
ekki sjeó neinn mann koma eftir vegin-
um, hvernig sem hann horfói; en skyndi-
lega var hurðinni hrundið upp að baki
honum, og er hann leit við, sá hann
kaupmannssoninn standa í stofudyrun-
um.
»Pú ert þá kominn«, sagði Björn feg-
inn, og gekk á móti honum. »Þú hefir
verið fljótur«.
»Já, það hjelt jeg«, sagði hinn, »og
þurfti jeg þó að koma í fleiri búðir, en
búð pabba, til að fá allar jólagjafirnar,
sem stóðu á miðanum. En hefirðu nokk-
uð undir þaó?« spurði hann svo og benti
fram í ganginn, þar sem pakkarnir
lágu.
Björn leit hálfvandræðalega á kaup-
mannssoninn. Nú í fyrstu mundi hann
eftir töskunni, sem hann átti að hafa
undir kaupskapinn. Frh.
Rjettarför.
Fátt er það, sem veldur meiri gleði
hjá sveitadrengnum heldur en þegar
hann fær að fara í fjárrjett í fyrsta
sinn á æfinni. Að fá að kanna ókunna