Unga Ísland - 01.07.1931, Blaðsíða 9

Unga Ísland - 01.07.1931, Blaðsíða 9
UNGA ÍSLAND 57 Þegar hann opnaði bókina, mættu hon- um þessi orð: »farið og kennið öllum«, og' »sjá, jeg er með yður alla daga«. Livingstone hætti við að flýja. Næsta dag ljet hann flytja menn sína og allan farangur yfir ána og beið sjálfur, þang- aó til síðast. Loks var ekki annað eftir en flytja hann sjálfan yfir, og leist hon- um ekki á Blámenn þá er ferjuðu. Hann tók upp úrið sitt og ljet þá hlusta, og skýrði fyrir þeim, hvernig tíminn væri mældur. IJann sýndi þeim áttavitann, stækkunargler og fleira úr vasa sínum, svo stje hann út í bátinn og kvaddi villimennina og þakkaði þeim hjálpina. Þó aó þeir væru allir vopnaðir og hefðu ógnað honum í fyrstu, ljetu þeir hann fara i friói. Svo mikil eru áhrif mann- kærleikans, jafnvel á villimenn. og var þar nokkrar mínútur. Þegar hann kom nióur, sagði hann: »Þeir eru allir komnir á fætur og þjóta um eins og flugur. Jeg taldi hundrað og sextíu karlmenn í herklæðum. Konurnar eru að bera vatn úr lindinni. Enginn er niðri við bátana nema 7 eða 8 konur, sem eru að berja í höfuðin á sjer, ef jeg sje rjett. ^ær eru að minsta kosti allar að gera hað sama«. »Jeg veit hvað það muni vera, Yil- hjálmur. Þær eru að særa sig' meó hníf eða öðru verkfæri. Það er sióur þessa fólks. Þeir dauðu hafa verið bornir út í bátana, og konurnar eru að syrg'ja þá. Hver veit nema þeir sjeu að fara, fyrst líkin hafa verið borin á bátana. En það er ómöguleg't að segja«. Allan þennan dag voru þeir að virða fyrir sjer athafnir hinna viltu manna og bjug'gust þá og þegar við árás þeirra. Fyrripart dagsins sáu þeir úr trjátoppn- um, að villimenn settust í hring- og hjeldu hernaðar ráðstefnu. Einn í einu stóð upp og gekk inn í miðjan hring'inn, hjelt þar ræðu og barði um sig með

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.