Unga Ísland - 01.07.1931, Blaðsíða 10
58
UNGA ÍSLAND
kylfu og' spjóti. Þeg'ar leió á daginn, var
fundinum slitið. Voru skrælingjar síóan
önnum kafnir vió aó fella kókostrje og
safna eldiviði.
Vilhjálmur virti há fyrir sjer úr trjá-
toppnum og ,kom loks nióur hegar leið
aó sólarlagi. »Sæviður minn«, sagói
hann. »Jeg held aó þeir ætli ekkert að
ráóast á okkur í kvöld, en á morgun get-
um vió átt von á voóanum sjálfum.
Skrælingjar hamast aó höggva trje og
safna þeim ógrynnum af eldiviói. Þeim
vinst ekki mikió á, vegna þess aó axir
heirra eru úr steini og bíta illa. En
brautsegjan og margmennióorkar mikhi.
Og mjer líst svo á, aó þeir muni vinna
alla nóttina, þangaó til þeir eru búnir
aó afla sjer eins mikils eldivióar og þá
lystir. En til hvers heldur þú að þeir
sjeu að þessu, Sævióur?«
»Annað hvort ætla þeir aó hlaóa upp
viðnum hjer utan vió virkið svo hátt, að
þeir geti gengió alla leið upp til okkar,
eóa þeir ætla að hlaða kringum okkur
og brenna okkur inni«.
»Heldur þú að þeim takist að vinna
okkur?«
»Mörgum þeirra mun blæöa, áóur en
svo fari. Ef til vill sigrum við þá, en áð-
ur munum við komast í hann krappan,
og lenda í meiri mannraunum en okknr
grunar. Við verðum að láta konurnar
hlaða fyrir okkur byssurnar, svo að við
getum skotió án afláts. Jeg skyldi ekki
óttast eldinn, ef ekki væri reykurinn.
Kókostrjen brenna seint, einkum þegar
börkurinn er á þeim, en sprekin, sem
þeir hafa eru nú fljót að fuóra upp«.
»En heldur þú aó vió höfum nokkurt
þrek til að mæta þeim í reykjarsvælunni,
svona hálfdauóir úr þorsta?«
»Við verðum að vona hins besta og
gera okkar besta, Sæmundur minn. En
mundu það, aó ef eitthvaó skyldi koma
fyrir mig, svo aó þjer yrði ekki vió vært,
þá vertu fljótur aó flýja hjeóan og' fela
þig í skóginum. Þá verður þú að reyna
að læðast burt með reyknum. Jeg hefi
oft sjeó hvernig þessir náungar haga
sjer. Geti þeir unnið virkið, munu þeir
ekki veita þjer eftirför fyrst um sinn;
aó minsta kosti ekki fyr en þeir eru
búnir að hirða alt sem fjemætt er hjer
í virkinu«.
»Því ert þú að gera ráð fyrir aó eitt-
hvaó komi fyrir þig, Sæviður?«
»Þaó er af því, Sæmundur, aó ef þeir
hlaóa köst vió virkió, svo að þeir kornist
í návígi, þá gæti jeg særst, og sarna
gæti komió fyrir þig«.
»Auóvitað«, sagði Vilhjálmur. »En
þeir skulu mæta grimmum viðtökum, ef
þeir koma hingað upp í virkið til okk-
ar«.
Sævióur sagði nú Sæmundi, aó hann
skyldi vera á verói og kalla á hann kk
12. Þessa tvo daga höfóu þeir varla
bragóaó mat. Skjaldbökunni hafði verið
slátrað og steikt af henni kjötió. En það
sem þeir borðuóu, gerói ekki annað en að
auka á þorstann. Börnin gátu ekki
bragóað kjötió. Þjáningar þeirra vor’U
voóalegar.
f
Þegar Sæmundur var genginn inn 1
húsió, kallaói Sæviður á Vilhjálm og'
sagói: »Vió verðum aó fá vatn, Vilhjálm-
ur. Jeg get ekki þolaó aó horfa upp p
þjáningar barnanna, og' því síóm
ástandið, sem móóir þín er í, og' þar að
auki veróur okkur aldrei auóió að berja
af okkur óvinina, nema vió náum í vatm
Jeg myndi óóar kafna í reyk, ef Þel1