Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2009, Blaðsíða 182
Eyri - Svansvík
Vegarkaflinn er frá slitlagsenda á Eyrarhlíð að slitlagsenda innan Svansvíkur. Lengd er
10,08 km. Kaflinn byrjar innan Svansvíkur og endar við Rauðagarð, rétt utan fyrri vega-
er°3 6 kmnSf^rðarVegar °§ ReykJanesvegar (634). Heildarlengd þessa vegarkafla
Þessi mynd segir meira en mörg orð.Vegurinn
upp é Eyrarfjall sem hefur verið farinn á
sumrin um Djúpog nýrvegur.Fjallvegurinn
verður nú lagður af sem vegur.
Reykjanes - Hörtná
Kaflinn skiptist í fjóra verkhluta, vegagerð og þrjár
brýr.
Vegagerð fól í sér ný- og endurlögn Djúpvegar (61)
frá slitlagsenda við Rauðagarð, út Reykjanes, yfir
Reykjarfjörð, fyrir Sveinhúsanes, Vatnsfjörð, yfir
Vatnsfjarðarháls og yfir Mjóafjörð um Hrútey að
slitlagsenda utan Hörtnár. Lengd þessa hluta er
14,56 km. Aðrir vegir og tengingar eru 2,24 km.
Brú á Reykjarfjörð er 60 m löng steypt eftirspennt
bitabrú í tveimur höfum, með 7,5 m breiðri ak-
braut og 0,5 m breiðum bríkum. Heildarbreidd brú-
ar er 8,5 m. Landstöplarnir eru með bogadregnum
vængjum. f framhaldi af þeim koma leiðigarðar,
sem ná um 30 m út frá brúnni til beggja handa.
Brúin er u.þ.b. í miðjum firði, en vegfyllingin er um
900 m löng yfir fjörðinn. Brúin er grunduð á 10-12 m
löngum steyptum staurum. Niðurrekstur var fram-
kvæmdur af vinnuflokki Vegagerðarinnar.
Bru a Vatnsfjarðarós (Hópið) er 10 m löng steypt bitabrú í einu hafi, með 7,5 m breiðri
akbraut og 0,5 m breiðum bríkum. Heildarbreidd brúar er 8,5 m. Brúin er grunduð á
klopp. í op brúarinnar var byggður steyptur veggur til að tryggja vatnshæð í lóni innan
Brú á Mjóafjörð (Hrúteyjarsund) er á nýju vegarstæði Djúpvegar yfir Mjóafjörð frá skeri
austan fjarðar og ut í Hrútey og er vegurinn á fyllingu frá Hrútey og vestur yfir fjörðinn.
Bruin er með 8 m breiðri akbraut en til hliðar eru svæði fyrir vegrið og upphengistangir
þanmg að heildarbreidd yfirbyggingar er 11,3 m. Heildarlengd brúargólfsins er 130 m.
Brúin er stálbogabrú með tveimur yfirliggjandi stálbogum sem hallast hvor mót öðrum
og er' lengd boga 107 m milli bogaundirstaða. Hæð boga er 17 m yfir undirstöðum og ná
þeir 14 m yfxr akbrautina. Þeir eru tengdir saman með sjö þverbitum yfir akbrautinni en
tveimur þverbitum undir henni. Bogarnir eru gerðir úr 750 mm stálrörum og eru endar
þexrra steyptir inn i bogaundirstöðurnar. Þar eru soðnir skúfboltar á bogaendana til að
yrirfæra krafta úr bogum í undirstöður.
Yfirbygging brúarinnar eða brúargólfið er 130 m langt samverkandi gólf úr stálbitum
með steyptu golfi. Það er hengt upp í bogana með 60 mm hengistöngum sem eerðar eru
ur hastyrkleikastáli. 6
Langbitar brúargólfsins eru tveir soðnir 1.050 x 500 mm kassabitar sem smíðaðir voru í
12 m lengdum. Langbitarnir eru tengdir saman með 35 soðnum 640 x 300 mm kassalaga
þverbitum. Ofan á þverbitana í langstefnu brúarirmar voru síðan lagðar 120 mm þykkar
orsteyptar plötueiningar. Ofan á einingarnar og stálbitana er brúargólfið síðan steypt og
mynda forsteyptu plöturnar neðri hluta steypta gólfsins. Allar undirstöður brúar, þ.e.
oga og y irbyggingar, eru steyptar og grundaðar á klöpp. Á bríkum brúarinnar eru veg-
riö ur stah eða ali sem boltuð eru niður í innsteyptar festingar.
1 8 o
Árbók VFf/TFl 2009