Neytendablaðið - 01.06.1971, Page 24

Neytendablaðið - 01.06.1971, Page 24
MYNDIR * Víníljakki framleiddur af xslenzkum aðila. VíníliÖ virðist ekki vera sterkara en þaS, aS kraginn þolir ekki raka eftir skamma notkun. r ágústmánuSi bar st Neytendasamtökun- um bréf frá Fá - skrúSsfirSi. MeS bréfinu fylgdi Pepsi Cola flaska - og inni í flöskunni 6- upptekinni var papp- ír utan af Conga- súkkulaSi.sjá stærri mynd af Pepsiflösku. Þá hafSi samtök - unum borizt önnur Pepsi Cola flaska frá Keflavík, sem 1 var íslenzkt grjút. Minni Pepsi myndin er af þeirri flösku, en því miSur sést grjútiS ógreinilega. Sú flaska er. til sýnis á skrifstofu samtakanna, þeim sem í efa draga.aS grjót sé í flöskunni. HarSfiskbiti meS öngulbita í. Neytendasamtökin lýsa eftir fleiri slíkum tilfellum. TEPPAMÁL ★ Kaupandi segist hafa pantaS þykkari tegund tepp- isins, en fékk afgreidda þynnri gerSina. A mynd- inni hér fyrir ofan og neSan sést þykktar og þétt- leika munur á hinum tveim umræddu teppagerSum. Seljandi segir aS kaupandi hafi hins vegar alltaf ætlaS aS fá þynnri gerSina. Engin skrifleg gögn sem stySja annan hvorn framburSinn eru til í máli þessu. 24

x

Neytendablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.