Neytendablaðið - 01.10.2001, Blaðsíða 5
í stuttu máli
Handbók
neytenda
I Handbók neytenda er að
finna ýmsar mikilvægar upp-
lýsingar fyrir neytendur,
meðal annars um rétt þeirra.
Bókin er á heimasíðu
neytenda á netinu,
www.ns.is. Þar geta neyt-
endur fært bókina í heild
sinni eða að hluta til af
heimasíðunni og yfir í tölvu
sína. Bókina er einnig hægt
að fá á geisladiski og kostar
hann 500 krónur til félags-
manna, en 1.000 krónur til
annarra. Einnig er hægt að fá
bókina útprentaða og er verð-
ið 1.000 krónur til félags-
manna, en 2.000 krónur til
annarra.
Nánari upplýsingar eru
veittar á skrifstofum Neyt-
endasamtakanna.
Lykilorð að
heima-
síðunni
A heimasíðu Neytendasam-
takanna, www.ns.is, er að
finna margvíslegar upplýs-
ingar. Síður með gæða- og
markaðskönnunum, upplýs-
ingum um vörur og Neyt-
endablaðinu eru læstar, enda
aðeins ætlaðar félagsmönn-
um. Til að komast inn á
þessar síður þarf að slá inn
lykilorðið sem er ns.1953.
Dönsk ferðaskrifstofa,
Hekla Rejser, í vandamálum
í Danmörku starfar ferðaskrif-
stofan Hekla Rejser og sér-
hæfir hún sig í ferðum til Is-
lands. I danska blaðinu Poli-
tiken kom nýverið fram að
þessi stofa virðist lenda oft í
útistöðum við viðskiptavini
sína. Þannig hafa að undan-
fömu verið afgreidd þijú
kærumál á hendur þessu fyr-
irtæki í dönsku úrskurðar-
nefhdinni um ferðamál og í
öllum tilvikum ferðaskrifstof-
unni í óhag. Tvö málanna
fjalla um ferðir til Islands.
I fyrsta málinu var keypt
ferð til Islands fyrir Qóra fúll-
orðna og tvö böm en auk þess
leigð sumaríbúð með heitum
potti og lögðu ferðalangamir
mikla áherslu á pottinn við
pöntun, enda sérgrein okkar
íslendinga. Þegar komið var á
staðinn vom engar íbúðir laus-
ar, heldur fengu þau tvö lítil
hús (campinghytte) án potts.
Síðar fengu þau mun minni
íbúð og var heldur enginn
heitur pottur. Úrskurðamefiid-
in komst að þeirri niðurstöðu
að Hekla Rejser bæri í þessu
máli að greiða bætur að upp-
hæð 14.000 danskar krónur
(tæpar 170 þúsund krónur ís-
lenskar).
I öðm málinu keyptu átta
manns sér hestaferð á Islandi.
Ríða átti yfir Hestahrygg á
Snæfellsnesi í litlum fimmtán
manna hóp. Þegar á staðinn
var komið vom ferðalangamir
í hópnum orðnir tuttugu og
átta. Vandamálin vom mest
þegar hópurinn þurfti að
skipta með sér einni sturtu og
tveimur klósettum á gististað.
Nefödin úrskurðaði að Hekla
Rejser bæri að bæta þessi
óþægindi með 16.800 dönsk-
um krónum (rúmlega 200
þúsund kr. ísl.).
I þriðja málinu seldi ferða-
skrifstofan pari vikuferð til
London með bílaleigubíl.
Þegar komið var á áfangastað
kom í ljós að þeim var óheim-
ilt að fá bílaleigubílinn þar
sem aldursskilyrðin em 23 ár
en þau vom 20 og 21 árs
gömul. Nefhdin úrskurðaði að
Hekla Rejser bæri að greiða
parinu 14.000 danskar krónur
í bætur (tæpar 170 þúsund kr.
ísl.).
Danskir neytendur sniðganga OTA-haframjöl
‘S'SOL
SRYNi
Við sögðum ffá þvi á heimasíðu
Neytendasamtakanna í byijun
júlímánaðar að gerð hefði verið
rannsókn í Danmörku sem
vakti mikla athygli. Rannsókn-
in leiddi í ljós að OTA-haffa-
grjón (OTA-solgryn) sem
koma frá Englandi, innihalda
vemlegar leifar af efhinu klór-
mekvat. Þessi ffétt kom einnig
í ýmsum fjölmiðlum hér á
landi. Margir málsmetandi aðil-
ar telja þetta efni skaðlegt
mönnum og dýmm þar eð það
dragi úr frjósemi. Danskir
svínabændur vilja ekki sjá efoið
Kvartanir vegna símafyrirtækja tvöfaldast
Danskir neytendur kvarta yfír
símafýrirtækjum sem aldrei
fyrr. Fjöldi kvartana hefur
tvöfaldast á tveimur árum og
um það bil fjórða hver kvörtun
til úrskurðamefhdar neytenda
er vegna símafyrirtækja. Þess-
um kvörtunum má að mestu
skipta í þrjá hópa. í fyrsta lagi
er kvartað yfir tilboðum þar
sem símgjöld em lægri ef
neytandi bindur sig í ákveðinn
tíma hjá ákveðnu símafyrir-
tæki. 1 öðru lagi vegna þess að
erfitt sé að skilja símreikn-
inga. í þriðja lagi er kvartað
yfir því að erfitt sé að ná sam-
bandi við símafyrirtækin.
Nú ætlar rannsóknarráð-
herra Danmerkur, Birte
Weiss, að skoða nánar þving-
anir sem felast í þeim samn-
ingum sem binda neytendur
við símafyrirtæki í ákveðinn
tíma. Slíkir samningar geta
verið mjög íþyngjandi fyrir
neytendur, einkum ef sími
skemmist áður en samningur
rennur úr gildi.
Mál vegna símafyrirtækja
hafa einnig aukist vemlega
hjá Neytendasamtökunum og
má ætla að þróunin sé svipuð
því sem gerst hefur í Dan-
mörku. Ekki er vitað til þess
að stjómvöld hér á landi ætli
að skoða samninga símafyrir-
tækjanna líkt og í Danmörku.
í fóðri og margir í matvömgeir-
anum sniðganga það.
I síðasta tölublaði danska
neytendablaðsins Tœnk-Test er
fjallað um þetta mál og hvaða
áhrif það hefur haft á neytenda-
markaði. Hjá flestum matvöm-
keðjunum hefúr salan á OTA-
haffamjölinu minnkað allt upp í
20-30%. Neytendablaðið haföi
samband við matvörukeðjur hér
og kom í ljós að við höfom ekki
sömu áhyggjur og Danir, því
ekki haföi dregið úr sölu á þess-
ari vöm.
Það eina sem ffamleiðand-
inn, bandaríski fjölþjóðahring-
urinn Quaker, hefur viljað segja
er: „Haffamjöl er og hefor verið
hollur og nærandi morgunmat-
ur sem uppfýllir allar kröfur
sem löggjafinn gerir.“ Þessi orð
fengu Kirsten Nielsen formann
dönsku neytendasamtakanna til
að hvetja neytendur til að snið-
ganga OTA-haffamjöl. Og það
er greinilegt að danskir neyt-
endur hafa margir orðið við
hvatningu hennar. íslenskir
neytendur geta greinilega lært
ýmislegt af kollegum sínum í
Danmörku.
NEYTENDABLAÐIÐ - október 2001
5