Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.10.2001, Blaðsíða 7

Neytendablaðið - 01.10.2001, Blaðsíða 7
Gæðakönnun Markaðs- könnunin í markaðskönnun Neyt- endablaðsins eru 52 íyksugui' á verðbilinu 5.500-33.789 kr. Upplýsingar eru gefnar um 20-25 atriði við hverja gerð. Markaðskönnunin er á vef Neytendasamtakanna, http://www.ns.is. Lykilorð félagsmanna er ns. 1953 Gæða- könnunin I gæðakönnuninni eru sex ryksugur sern fást hér- Iendis og sex sem eru lík- ar gerðum sem hér fást. eru liprari í notkun og stýr- ingar eru þægilegri en áður iyrr. Hins vegar á þetta aðal- lega við um dýrari gerðir af ryksugum. Almennt leggja framleiðendur meiri áherslu á liti og form en tækni þegar þeir reyna að gera ryksugurn- ar söluvænlegri. Val á ryksugu Það er erfítt eða jafnvel ómögulegt að fínna ryksugu sem sameinar það að vera létt, hljóðlát og dugleg við að halda ryki, dýrahárum og ofnæmis- völdum frá fólki. Það sem fólk á fyrst og fremst að athuga við kaup á ryksugu er náttúrlega hvort hún sogar upp ryk á viðunandi hátt, bæði af teppum og hörð- um gólfum, og að hún skili ekki frá sér afitur of miklum ögnum. Hið síðastnefnda er sérstaklega mikilvægt fyrir fólk með ofnæmi. Og ryksug- an á að vera eins hljóðlát og nokkur kostur er. Ryksugan þarf að vera hentug í notkun og meðferð. Það reynir margvíslega og misjafnlega á líkama fólks að nota ryksugu, ekki síst ef hún er þung. Því fylgir talsvert umstang að ná henni úr geymslu, velja stút, setja hana saman, draga og bera um svæðið, beygja sig og teygja til að ná inn í hom og undir og bak við húsgögn, tæma poka, skipta um síur og taka ryksuguna loks sundur á ný og koma henni fyrir í geymsl- unni. Við gæðaprófanir á tugum gerða af ryksugum hefúr kom- ið fram að flestar ryksugur eru enn fremur óhentugar og stirð- ar í notkun. Misjafnar síur Hafí einhver heimilismanna asma eða oíhæmi er ótvíræður kostur að nota ryksugu með Hepa- eða S-síum. Þær era þéttari og fmgerðari en „Mikro“ og Qarlægja því mjög litlar agnir. Góð ryksuga sleppir frá sér þúsund sinnum minna af ögnum en léleg. En 2. Könnun portúgalska neytendablaðsins Pro Teste Gefnar eru einkunnir frá 1-5 þar sem 1 er lakast og 5 best Gerð Siemens VS 52 A 20 Siemens VS 51 A 22 Verð og seljandi á íslandi 12.900 Smith & Noriand 10.900 Smith & Noriand Lægsta veró í Portúgai 7.630 6.690 Heildareinkunn 4-5 4-5 Hreinsun, teppi 3-4 3-4 Hreinsun, fiisar, parkett 5 5 Hreinsun, dýrahár 4 4 Þægindi i notkun Vélarafl 76 dB (A) 8,7 kg Hepa og kolasía 3-4 1400 W 369 W 75 dB (A) 6,8 kg Hepa, má þvo 1300 W 304 W 77 dB (A) 7,7 kg Hepa, má þvo (VI) Hér fékkst ekki þessi gerð en Miele S 511 og S 512 hjá Eirvík og og S 548 hjá Eirvík og Elko. 3. Könnun breska neytendablaðsins Which? Gefnar eru einkunnir frá 1-5 þar sem 1 er lakast og 5 best Miele the Samsung Solution 500 S512 VC 6814Vn LG Magic Blue V 4200 HTV Veró og seljandi á Islandi Verð í Bretlandi Heildareinkunn Hreinsun, teppi Hreinsun, flísar, parkett Hreinsun, dvrahár Hreinsun, ofnæmisvaldar 3 Frábiástur, ofnæmisvaidar 5 Hreinsun á köntum 3 Hávaði_______________________ Þægindi i notkun Hreinsun, stigar 4 13 I 3 Notkun á slöngu og rörum 4 4 3 Notkun leiðarvisis og fyigihluta 4 5 1 Notkun stýringa Skipti á poka / hylki Skipti á síu (I) Hér fæst Samsung VC 6713 hjá Radiónaust. (II) Hér fæst LG V 4350 hjá Raftækjaverslun íslands og LG Turbo 300 hjá Radiónaust. NEYTENDABLAÐIÐ - október 2001 7

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.