Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.10.2001, Blaðsíða 22

Neytendablaðið - 01.10.2001, Blaðsíða 22
Hársnyrtivörur lifa án, eða ef húsnæði yrði ekki byggt án þessara efna, en hér erum við að tala um snyrti- vörur! Það er hægt að ifam- leiða þessar vörutegundir án hættulegra efna, hvers vegna er það ekki gert og hættulegu efnin bönnuð?“ spyr Finn. Menn vita of lítið Finn Bro-Rasmussen var pró- fessor í umhverfismálum í danska tækniháskólanum (Danmarks Tekniske Uni- versitet) og þótt hann starfi þar ekki lengur íylgist hann með því hvað mörg kemísk efni eru viðurkennd árlega og hve lítið er samt vitað um þau. Að sögn Finns stendur valið á milli þess að sýna varkámi eða taka áhættu. Ef farin er sú leið að sýna varkámi snið- ganga menn kemísk efni sem eru ekki örugg eða fúllrann- sökuð. Ahætta er aftur á móti tekin þegar menn reyna að fínna út í hve miklu magni fólk og umhverfí þola efna- áhrifín. Flest innihaldsefni í hársnyrtivörum fá viðurkenn- ingu eftir slíkt áhættumat. Omögulegt er þó að treysta matinu vegna þess að saman geta efnin unnið á ófyrirséðan hátt. Ef á að viðurkenna kemísk efni sem hættulaus verður að rannsaka þau mun meira en gert hefúr verið til þessa, sér- staklega þau sem komast í beina snertingu við húð. Bregðast þarf við ilmefnum sem vitað er að geta valdið of- næmi, svo og þeim efnum sem geta valdið smávægileg- um hormónabreytingum. Það er mikið magn sem notað er af alls kyns snyrtivörum og mik- ið af þeim endar í umhverfinu. Sjampó og hámæring eru mjög slæm fyrir lífríki í vatni, vegna tensíðanna (sápuefna) sem í þeim eru. Mörg þessara efna eru óæskileg og við þekkjum ekki áhrif þeirra til lengri tíma litið. Finn Bro-Rassmussen finnst Evrópusambandið ekki taka nógu alvarlega á ofnæm- isvaldandi efnum í snyrtivör- um. „Eg er hræddur um að sú afstaða að firra sig vandanum komi í bakið á mönnum. Þeg- ar vitað er að efni er skaðlegt og hægt er að nota annað efni í staðinn, þá á að banna það skaðlega. Svo einfalt er það.“ íslenska reglugerðin Islenska reglugerðin um snyrtivörur er algerlega hlið- stæð hinni dönsku, samkvæmt upplýsingum frá Hollustu- vemd ríkisins, og byggist á reglum sem gilda á Evrópska efnahagssvæðinu. Þar kemur meðal annars ffam að snyrti- vörur mega ekki vera skaðleg- ar heilsu manna við eðlilega notkun. I 4. grein reglugerðar- innar er fjallað um efni sem framleiðsluvörumar mega ekki innihalda, einnig um efni sem aðeins má nota með skil- yrðum. I kafla um merkingar kemur fram að þær skulu vera á íslensku, ensku eða Norður- landamáli öðm en finnsku. Verð Neytendablaðið kannaði úrval á nokkmm stöðum á vörum til hármótunar. Margar tegundir sem voru í dönsku könnun- inni em hér á markaði en einnig mörg önnur vörumerki. I þessum vömflokki eins og öðrum er mikill verðmunur eftir merkjum, sjálfsagt em gæðin einnig mismunandi. Odýrastar eru þessar vömr í stórmörkuðum. Sem dæmi má taka að Shock Waves-hár\akk (378 ml) kostaði 498 krónur, El K;7cr/-hárfroða (150 ml) 250 krónur, Wellaflex-háúakk (200 ml) 581 krónur. Á hár- snyrtistofum fékkst til dæmis Sebastian-Í'roða (240 g) á 1.685 krónur, Redken-gel (150 ml) á 1.140 krónurog Sebastian-hárlakk (378 ml) á 1.470 krónur. NEYTENDASTARF ERI ALLfíA ÞAGU Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins Ágæti hf., Súóarvogi 2E Álfaborg, Knarrarvogi 4 BSR - Bifreiöastöó Reykjavíkur Bandalag starfsmanna ríkis og bæja Bónus-verslanirnar Brynja, verslun, Laugavegi 29 Búnaóarbanki íslands hf. Europay ísland Fossberg ehf., Suóurlandsbraut 14 Frón - kemur viö sögu á hverjum degi Fönn, þvottur-hreinsun, Skeifunni 11 Hraöi ehf., fatahreinsun, /Egisíöu 115 Húsgagnahöllin, Bíldshöfða 20 íslandsbanki Kaupfélag Borgfiröinga Kaupfélag Héraösbúa, Egilsstööum Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi Kaupfélag Skagfiröinga, Sauöárkróki Kaupfélag Suöurnesja, Keflavík Kaupfélag Vestur- Húnvetninga, Hvammstanga Litaver, Grensásvegi 18 Nóatúnsverslanirnar Nói-Síríus hf. Oliuverslun íslands, Sundagöröum 2 Optima, Ármúla 8 Osta- og smjörsalan, Bitruhálsi 2 Samband íslenskra sparisjóöa, Rauðarárstíg 27 Sjómannasamband íslands Smith og Noríand, Nóatúni 4 Stjörnuegg, Vallá á Kjalarnesi Tal hf., Síöumúla 28 TM-húsgögn, Síöumúla 20 Úðafoss sf., fatapressa, Vitastíg 13 Verslunarmannafélag Austurlands, Egilsstööum Verslunarmannafélag Suöurnesja, Keflavík Visa-ísland Öndvegi, húsgögn, Síöumúla 20 NEYTENDABLAЩ - október 2001

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.