Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.10.2001, Blaðsíða 6

Neytendablaðið - 01.10.2001, Blaðsíða 6
Gæðakönnun Ryksugur gerast röskari Síauknar vinsældir parkett- og flísagólfa og annarra harðra gólfa hafa leitt af sér meiri sölu, harðnandi sam- keppni og fjölbreyttari og betri ryksugur á markaðnum á undanfbmum áratug. En verð hefur líka hækkað á góðum tækjum. Neytendur vilja ryksugur sem vinna vel, eru þægilegar í notkun og hljóðlátar. Hins vegar eiga þeir ekki kost á tækjum sem uppfylla allar þessar kröfur. Framleiðendur ódýrari gerða eru oft tregari en framleiðendur hinna dýrari til að upplýsa í hverju munurinn á gerðunum er fólginn. Oft eru til margar undirgerðir af hverri ryksugugerð. Og sumar ryksugur eru nákvæmlega eins þótt þær heiti mismun- andi nöfnum. Munurinn á milli vömheitanna getur verið hvaða sía er í þeim, hvers konar rör, stútar o.s.frv. Oft er ryksugum skipt í „standandi“ og „liggjandi". I gæðaprófunum hafa hinar síð- arnefndu yfirleitt reynst þægi- legri í meðförum. En stand- andi ryksugur hafa snúnings- bursta sem t.d. ráða oft betur við erfið verkeíhi eins og að hirða upp hár af gæludýrum og hreinsa teppi. En ryksugur valda pirringi hjá fólki af ýmsum orsökum. Oft þykja þær of háværar, vilja slást utan í húsgögn, dyrakarma eða veggi og vera stirðbusalegar. Verulegar framfarir hafa orðið í hönnun og framleiðslu á ryksugum undanfarin ár. Þær 1. Könnun sænska neytendablaósins Rád och Rön 1 Þrjár geróir í könnuninni fundust á markaði hér en átta eru svipaóar gerðum sem hér fást Gefnar eru einkunnir frá 1-5 þar sem 1 er lakast og 5 best Gerð Melissa VCC 16 MieLe S 252 I Nilfisk King 520 Volta U 1020 Rolfy AEG CE Megapower Hoover T 4535 Telios Electrolux Z 1944 CLario Arctic Siemens VS 92 A 17 Verð og seljandi á íslandi 9.995 Elko 20.820 Eirvík 26.200 Fönix (I) (II) (III) (IV) (V) Verð í Svíþjóó 8.160 22.032 8.019 13.344 14.304 15.312 23.904. Rykupptaka á teppi 2 4 4 4 3 4 3 4 á hörðu gólfi 1 5 5 2 5 5 5 5 Rykslepping 1 4 5 2 3 3 4 4 Þægindi í notkun 2 2 2-3 1 2-3 2-3 1 VélarafL, mælt 1400 W 1200 W 1160 W 1150 W 1150 W 1200 W 1300 W 1500 W Sogkraftur, mældur 211 W 195 W 245 W 252 W 260 W 231 W 307 W 352 W Hávaði 83 dB (A) 78 dB (A) 79 dB (A) 83 db (A) 79 dB (A) 82 dB (A) 76 db (A) 78 dB (A) Þyngd 8,1 kg 8,1 kg 8,6 kg 5,5 kg 6 6,6 kg 5,5 kg 8,2 kg Sía Mikro Mikro Hepa Mikro Mikro S Hepa, má þvo S (I) Hér fékkst Volta U 1019 á 9.995 kr. hjá Elko. (II) Hér fengust AEG CE 220 hjá gerðirnar T 4310, T 4410 og T 4420. (IV) Hér fengust þessar Electrolux gerðir: Byggt og búið og Elko en AEG Vampyr CE 220 hjá Hagkaup Smáratorgi, Z 1995, Z 5240 og Z 5551 hjá Húsasmiðjunni og Z 5530 hjá Elko. (V) Hér fékkst Bræðrunum Ormsson og Radíónausti. (III) Hér fengust hjá Pfaff Hoover- ekki þessi gerð en sex Siemens VS-gerðir voru til hjá Elko og Smith og Norland. 6 NEYTENDABLAÐIÐ - október 2001

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.