Neytendablaðið - 01.10.2003, Page 11
gjörnu verði. Og hún er létt, ekki nema
258 gr.
Nikon Coolpix 3100 sem fékkst hér á
um 48 þús. kr. hlaut heildareinkunnirnar
3,65 og 3,79. Hún býður upp á marga
möguleika og er létt, 219 gr.
Meira á vefnum:
MarkaÖskönnun
Á vef Neytendasamtakanna www.ns.is er
markaðskönnun okkar með 63 gerðum af
Vélunum er raðað í stafrófsröö eftir vörumerki.
stafrænum myndavélum sem fengust hér
og eru á verðbilinu frá um 10.000 kr. upp
í 690.000 kr. í könnuninni eru upplýsing-
ar um 12 atriði varðandi hverja gerð.
Lykilorð til að opna læstar síður fyrir fé-
lagsmenn er að finna á bls. 2.
Gæðakönnun
Á vefnum www.ns.is er gæðakönnun
ICRT í heild á 60 gerðum af stafrænum
myndavélum en og af þeim fengust 25
gerðir hérlendis og er gæðakönnun yfir
þær birt hérna.
Leiðbeiningar
Á vefnum www.ns.is er ítarleg yfirlits-
grein um stafrænar myndavélar, búnað
þeirra og notkun. Þar er að finna skýr-
ingar á mörgum atriðum sem gagnlegt er
fyrir fólk að átta sig á til að geta keypt vél
við hæfi og nýtt hana á sem hentugastan
hátt.
Einkunnir eru gefnar á kvarðanum 0,5-5,5 þar sem 0,5 er lakast og 5,5 best.
Ljósnæmi Myndgæði heild, sjálfvirk Flass, styrkur og nákvæmni Smellbið Myndstjórn Ræsing Ending rafhlöðu Þægindi í notkun, heild Heildar- einkunn, sjálfvirk notkun Heildar- einkunn, handstýrð notkun
2.4 3.3 4.2 2.3 4.2 4.0 4.4 3.3 3.35 3.44
3.2 3.6 4.7 2.1 4.1 1.7 4.5 3.1 3.60 3.95
2.0 3.7 4.1 3.2 4.8 3.7 2.9 4.1 3.71 3.76
1.9 3.5 4.5 3.7 4.3 3.6 4.5 3.9 3.49 3.65
1.9 3.6 3.8 3.2 4.2 2.9 3.6 4.0 3.63 4.00
2.2 3.8 4.1 4.3 4.0 4.4 4.5 4.4 3.81 4.23
2.0 2.6 2.7 5.0 2.9 4.7 4.3 3.5 2.56 2.74
1.6 3.6 4.7 2.1 3.7 2.4 4.6 3.1 3.56 3.73
1.5 3.1 3.3 4.3 4.9 4.3 3.9 3.7 3.06 3.33
3.7 3.8 4.0 5.0 4.7 4.5 4.5 4.3 3.75 3.79
3.5 3.9 4.2 2.7 3.7 3.5 5.5 3.4 3.78 3.79
3.8 3.6 2.7 2.7 3.7 2.5 2.3 3.3 3.30 3.28
1.3 3.3 4.2 3.4 2.8 3.0 4.5 3.5 3.30 3.13
3.5 3.5 4.6 3.5 4.9 4.0 3.1 4.1 3.53 3.50
2.B 3.6 4.0 3.7 3.5 3.7 4.5 3.9 3.65 3.79
4.B 4.0 4.6 3.3 5.3 2.3 4.5 4.0 4.00 4.08
3.7 3.4 4.3 2.8 3.5 2.9 4.5 3.3 3.33 3.28
2.3 3.4 4.3 3.0 3.6 3.5 4.4 3.7 3.42 3.18
2.5 3.7 3.5 3.1 4.0 3.0 4.5 3.8 3.68 3.51
1.2 3.1 3.5 4.3 4.0 3.3 3.2 3.7 3.12 3.34
2.2 3.0 3.5 5.0 3.4 4.3 4.1 3.9 3.03 3.01
2.2 3.6 3.7 2.7 4.0 2.3 2.1 3.5 3.37 3.34
3.5 3.7 U.v. 4.4 3.4 4.6 4.5 4.1 3.72 3.89
2.2 3.6 4.0 4.6 4.1 3.8 4.4 4.1 3.58 3.71
1.4 2.8 4.2 3.2 2.9 3.5 3.1 3.7 2.82 2.68
Skýringar: U.v.: Upplýsingar vantar / E.h. Ekki hægt / Smellbið: Bið frá því þrýst er á tökuhnapp þar til vélin tekur mynd / Myndstjórn:
Þægindi við stillingar á upplausn, myndgæðum, skerpu, birtu og litum / Ræsing: Bið frá þvi kveikt er á vél og þar til hægt er að taka mynd.
NEVTENDABLAÐIÐ 3.TBL. 2003 11