Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.10.2003, Blaðsíða 24

Neytendablaðið - 01.10.2003, Blaðsíða 24
Það er dýrt að skulda! • aoo.ooo - 250.000 kr. yfirdráttarheimild kostar 11.500 - 28.750 kr. á ári (11,5% vextir) • Mánaðarlegt framfærslulán tengt LÍN kostar 8.200 kr. fyrir önnina (8,5% vextir miðað við 77.500 kr. í grunnframfærslu á mánuði) 300.000 kr. tölvukaupalán til þriggja ára kostar 40.900 kr. (8,5% vextir) • Fyrsta árið frítt en eftir það er árgjaldið af kreditkorti 4.200 (Svarta kortið) og 5.500 (Atlas kort) • Flottar inngöngugjafir eru á endanum greiddar af viðskiptavinum. sKóli + s kuldir = vinnci eða vans kil Greiðsluþjónustan kostar eftir fyrsta árið 395 kr. á mánuði, auk þess kostar breyting á greiðsluáætlun 495 kr. LÁNSMANNALÍNAN NEYTENDASAMTÖKIN

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.