Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.10.2003, Page 24

Neytendablaðið - 01.10.2003, Page 24
Það er dýrt að skulda! • aoo.ooo - 250.000 kr. yfirdráttarheimild kostar 11.500 - 28.750 kr. á ári (11,5% vextir) • Mánaðarlegt framfærslulán tengt LÍN kostar 8.200 kr. fyrir önnina (8,5% vextir miðað við 77.500 kr. í grunnframfærslu á mánuði) 300.000 kr. tölvukaupalán til þriggja ára kostar 40.900 kr. (8,5% vextir) • Fyrsta árið frítt en eftir það er árgjaldið af kreditkorti 4.200 (Svarta kortið) og 5.500 (Atlas kort) • Flottar inngöngugjafir eru á endanum greiddar af viðskiptavinum. sKóli + s kuldir = vinnci eða vans kil Greiðsluþjónustan kostar eftir fyrsta árið 395 kr. á mánuði, auk þess kostar breyting á greiðsluáætlun 495 kr. LÁNSMANNALÍNAN NEYTENDASAMTÖKIN

x

Neytendablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.