Neytendablaðið - 01.11.2006, Síða 9
sjónvörpum
Hvað þýða öll þessi tækniorð?
• Aspect ratio. Skjáhlutfall myndar er sýnileg vídd hennar deilt með hæð. Skjáhlutfall
hefðbundins sjónvarpsskjás er 4:3. Skjáhlutfall háskerpusjónvarps (HDTV) er hinsvegar
16:9, sem er örlítið þrengra en það skjáhlutfall sem notað er í kvikmyndahúsum.
• Breiðtjaldsupplausn. Skjáhlutfall 16:9, notað þegar rætt er um sýningu háskerpusjón-
varps og kvikmynda. Flest „venjuleg" sjónvörp hafa skjáhlutfallið 4:3 en kvikmyndahúsin
eru nær 16:9.
• Coaxial cable er hannaður til að bera hátíðnimerki eða breiðbandsmerki.
• DVI skjátengi. Notað til að tengja stafræna LCD-skjái. Nota þarf millistykki ef tengja á
við hliðrænan skjá.
• iDTV (Integrated Digital Television) eru sjónvörp með innbyggðan stafrænan magnara.
Flest þessara tækja geta einnig tekið á móti hliðrænum (analogue) sjónvarpsmerkjum
(PAL, SECAM, NTSC).
• Plasma-skjár er flatskjár þar sem Ijós (mynd) er framleitt þegar fosfór er komiö á hrey-
fingu með því að beina útfjólubláu Ijósi að því á milli tveggja flatra glerplatna.
• í tækniorðasafni Neytendasamtakanna er að finna fjölmörg tækniorð.
• Sjá meira á www.ns.is - Félagsmenn - Tækniorðasafn.
Heildareinkunn Ýmislegt Myndgæði Hljóðgæði Textavarp Notendaviðmót Orkunotkun
100 10 35 20 10 20 5
3,1 2,9 2,7 3,9 4,0 2,9 2,4
3,0 3,7 2,5 4,3 4,8 2,8 2,1
3,7 3,9 3,8 3,5 4,5 3,1 3,7
3,6 4,0 3,1 4,4 4,6 3,1 4,5
3,4 3,6 3,6 2,2 5,1 3,4 3,6
3,4 3,6 3,1 3,9 4,2 2,8 3,5
3,3 3,5 2,9 3,9 4,4 2,8 3,9
3,3 3,4 3,0 3,5 4,1 2,9 3,6
3,3 3,7 3,2 3,1 4,1 2,8 3,6
3,2 3,6 2,7 4,3 4,9 1,9 3,9
3,2 4,0 2,7 3,9 4,9 3,1 4,4
3,2 3,6 2,7 4,4 4,0 3,0 3,7
3,2 3,5 2,7 3,4 4,9 3,3 2,8
3,1 3,4 2,9 3,6 2,7 2,9 3,9
3,1 3,3 2,6 3,7 4,2 2,8 3,4
3,1 3,7 2,6 4,0 4,3 2,0 3,8
3,1 3,4 2,7 3,1 4,1 2,8 3,6
3,0 3,4 2,8 3,1 5,3 2,0 2,5
2,9 3,2 2,5 3,5 3,9 2,4 3,0
2,9 3,6 2,4 4,4 5,2 2,8 3,8
2,9 3,6 2,7 3,5 3,5 2,0 2,6
2,9 3,6 2,4 4,4 5,0 1,9 4,1
2,7 3,7 2,2 3,1 4,5 2,1 3,0
2,6 3,9 2,1 3,9 5,1 1,8 3,4
2,5 3,4 2,0 3,6 3,6 2,0 3,5
2,0 2,5 1,5 3,2 3,6 1,5 2,2
4,0 4,4 3,9 4,2 5,1 3,1 4,2
4,0 3,7 4,0 4,4 4,9 3,1 4,3
3,9 4,0 4,0 3,9 4,9 3,1 4,2
3,8 4,3 3,6 4,5 5,0 2,9 3,0
3,6 3,6 3,4 4,0 4,9 3,1 2,8
3,5 3,5 3,0 4,8 5,3 2,6 3,4
3,5 3,5 3,8 3,1 4,1 3,1 3,1
3,5 3,4 3,8 3,1 4,1 3,1 3,1
3,0 2,9 2,9 5,0 2,2 1,8 3,0
®ICRTog Neytendasamtökin 2006. Gefin ereinkunn á kvaröanum 0,5-5,5
þarsem 0,5 er lakastog 5,5 best og einkunnin 3,0 er um miðjan kvaröann.
[ife^
NEYTENDASAMTÖKIN
Félagsmenn
Munið að tilkynna breytt
heimilisfang!
Þá vilja samtökin minna á að hægt er
að greiða árgjaldið með kreditkorti en
þannig sparast innheimtukostnaður.
Sími samtakanna er 545 1200.
Meira um
iðnaðarmenn
Greinin sem skrifuð var um iðnaðarmenn
í síðasta Neytendablað vakti viðbrögð
hjá iðnaðarmönnum og höfðu nokkrir
þeirra samband við blaðið og voru ekki
alls kostar sáttir. Markmiðið með grein-
inni var að sjálfsögðu ekki að móðga
stéttina heldur þvert á móti að veita
neytendum góð ráð sem gætu orðið til
þess að fækka deilumálum og efla traust
til stéttarinnar.
Hér á eftir eru taldar upp góðar ábend-
ingar sem fram komu í samskiptum við
iðnaðarmenn eftir að greinin birtist í
síðasta blaði:
• Það getur skipt miklu máli að
viðkomandi aðili hafi tilskilin réttindi
og því mikilvægt að spyrja eftir því.
• Lægsta tilboðið er ekki alltaf það
besta þar sem gæði efnis og vinnu
skiptir líka máli.
9 NEYTENDABLAÐIÐ 4. TBL. 2006