Neytendablaðið - 01.11.2006, Síða 17
Neytendastarf er í allra þágu
Kaskó MS Samtök atvinnulífsins Stéttarfélag Vesturlands
Kaupfélag Héraðsbúa Nettó Samtök banka og Stjörnuegg, Vallá
Kaupfélag Skagfirðinga Niðursuðuverksmiðjan ORA verðbréfafyrirtækja Trésmíðafélag Reykjavíkur
Kaupfélag Steingrímsfjarðar Norðurorka Samtök ferðaþjónustunnar Tryggingamiðstöðin
KB banki Nóatún Samtök iðnaðarins Úrval Útsýn
Kennarasamband íslands Norðlenska ehf. Samtök verslunar og Vátryggingafélag íslands
Kjarnafæði Optíma þjónustu Verkalýðs- og sjómannafélag
Kjarval Orkan Securitas Keflavíkur og nágrennis
Kjörís Orkuveita Reykjavíkur Síld og fiskur Verkalýðsfélagið Hlíf
Kringlan Osta- og smjörsalan Sfminn Versl, Guðsteins Eyjólfssonar
Krónan Penninn Sjómannasamband íslands Vífilfell
Landsbankinn Póstmannafélag íslands Sjóvá Visa ísland
Lyf og heilsa Rafiflnaðarsamband íslands Skeljungur - Shell Vodafone
Lyfja Samband ísl. bankamanna Sláturfélag Suðurlands Vörður íslandstrygging
Lýsi Samkaup-Strax Smith & Norland Ömmubakstur
Matvís Samkaup-Úrval SPARISJÓDIRNIR Öryggismiðstöðin
Mest Samskip Starfsgreinasamband íslands
Ldí ■ w m
fjarinn
Fjárinn, nýtt námsefni
Fjárinn - námsefni í fjármála- og
neytendafræðslu heitir nýtt námsefni
sem er ætlað til kennslu í lífsleikni í fram-
haldsskólum. Námsefnið er á USB lykli, sem
inniheldur kennslubók um fjármál, vinnu-
rétt og neytendamál ásamt bókhaldsfor-
riti þar sem notandinn skoðar sína neyslu
gerir áætlun og færir bókhald. Auk þess eru
kennsluleiðbeiningar, reiknivélar, verkefni
og útskýringar. Höfundar eru Ragnhildur
Guðjónsdóttir og Þuríður Hjartardóttir.
Námsefnið kostar 2.500 kr. og sjá Neytenda-
samtökin um dreifingu. Sími 545 1200,
netfang ns@ns.is
Hollara nasl í lettneska skóla
Lettneska þingið samþykkti fyrr á árinu
lög sem banna sölu á nasli og drykkjum
sem innihalda kemísk litar- og bragðefni,
rotvarnarefni og koffein í leikskólum og
skólum landsins. Heilbrigðisráöherra Lett-
lands hefur áhyggjur af heilsufarsvanda-
málum vegna þessara efna i matvælum
og bendir á að litar- og bragðefni geta
valdið ofnæmisviðbrögðum hjá börnum.
Nasl og drykkir sem innihalda mikið salt
verða einnig bannaðir og verður óhollum
og óæskilegum matvörum skipt út fyrir
hollari vörur eins og þurrkaða ávexti,
ósaltaðar hnetur, ósæta ávaxtasafa,
vatn og mjólk.
17 NEYTENDABLABIÐ 4. TBL. 2006