Foringinn - 01.06.1975, Side 17

Foringinn - 01.06.1975, Side 17
ÞOTUKEPPNI POSEIDON Það var skafrenningur, 7-8 vindsti'g og nokkuö mikið frost enda átti aö halda snjóþotu- keppni. Við höfðum um morg- uninn gert brautirnar. Þær voru fjórar, svigbraut, stökk- braut, brunbraut og dráttarbraut. En nú eins og áöur sagði átti keppnin að byrja. Keppendur voru 10 frá 5 sveitum Aquila, Kassiopeu, Apaplánetunni, Zesus og Ares. Enginn slasað- ist, eins og við höfðum þó búst við, þo að nokkur glæfra- leg stökk hefður verið framin. Aquila bar sigur úr býtum með litlum mun þó. D. S .Póseidon Fríöa hjúkka, Gunna og Hulda. Hinn sigurglaði sveitapiltur úr Skagafirðinum, Gísli Gunnarsson Aquila. Bygging stökkpalls. 17

x

Foringinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.