Foringinn - 01.06.1975, Síða 19

Foringinn - 01.06.1975, Síða 19
SKÁTAFELOG - SKÁTASVEITIR ÚLFLJÓTSVATN KALLAR. Frá ÖM'ljótsvatnsráði. Nú þegar þiö eruö að ákveða sumarstarfiö, útilegur og mót, viljum viö eindregið minna á ykkar eigið land Ölfljótsvatn, sem býöur uppá margbreytilegt landslag til allskonar skáta- íþrótta. NÚ er einnig komin góö aðstaða í sambandi við hreinlæti, rennandi vatn £ krönum og salerni, sem mót og útilegur fá auðvitað aðgang að. Þetta auðveldar stórlega undir- búning stærri og minni móta, eöa helgarútilegu. Það flýtir auk þess fyrir áframhaldandi uppbyggingu staðarins, að þið kómið sem oftast austur og nýt- ið ykkar eigið land. Minnist þess hve Ölfljótsvatn var stórkostlegt á Landsmóti '74. Styrkið böndin, milli ykkar fálags og Ölfljótsvatns enn þá betur á árinu '75. Rétt er einnig að taka fram að sumarbúðir veröa reknar fyrir stúlkur, aldur 7-11 ára í Kvenskátaskólanum eins og undanfarin ár, og stefnt er að rekstri sumarbúða fyrir drengi £ Drengjaskála, aldur 11-14 ára. Þessar sumarbúðir eru öllum opnar. Þær skátasveitir eða félög sem hyggja á lengri eða skemmri dvöl, mót eða úti- legur, að Ölf1jótsvatni sumar- ið '75, skrifi sem fyrst til Úlf1jótsvatnsráðs eða hafx samband við staðarráðsmann Ástvald - teíánsson, sfmi: 32325. Með skátakveðju, f.h. Ölfljótsvatnsráðs Ingibjörg Þorvaldsdóttir ritari Reykjavfk 10.4.1975 Kæri dróttskáti. Ákveðið hefur verið að halda Dróttskátamót nú £ sumar. Það verður haldið aö Fossá viö Úlf- ljótsvatn, dagana 30.ma£ - 1. júnf. Dagskrá mótsins liggur nú þegar fyrir og er hún svo- hljóðandi: Föstudagur: KL. 22.30 Setning, varðeldur 01.30 Kyrrð Laugardagur : KL. 08.00 Ræs, þvottur 08.15 Fáni, trimm 08.30 Morgunkaffi 09.00 Iþróttir 12.00 Matur 13.00 íþróttir 16.00 Kaffi 17.00 Gönguferð 24.00 Róandi stund 01.30 Kyrrð Sunnudagur: KL. 10.00 Ræs,þvottur,kaffi,trimm 11.00 Landvernd 12.00 Matur 13.00 Landvernd 14.30 Hætt við að verja landið 15.00 Slit 16.00 Home sweet home. Við vonumst til að sjá sem flesta á mótinu. RAMMI MðTSINS VERÐUR H^O. Dagskrárstj órn. 19

x

Foringinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.