Foringinn - 01.06.1975, Síða 26

Foringinn - 01.06.1975, Síða 26
HÖPFERÐIR FYRIR SKATASTÚLKUR SJÁ FORINGINN NR 4 SKOTLA.ND FERÐIN TIL SKOTLANDS MUN KOSTA CA 40,000 KR. BROTTFARARDAGUR: 23. júní. heimkoma 'ö'akveðin, FERÐIR TIL OG FRÁ GLASGOW OG ALLUR KOSTNADUR Vlfi DVÖLINA ER INNI FALIfi 1 í-ESSU GJALDI. ATHUGIÐ AÐ HÁMARKSFJÖLDI 'l FERÐINA ERU 24 STÚLKUR AÐ MEfi- TÖLDUM FARARSTJÖRUM. Leiklist frh. af bls 18 P: Já, þetta kemur meö árunum. - En hefur þú sáð þessar indælis kartöflur, sem ég hef hérna? Helduröu að þú þurfir eLki að fá þér eitthvað af þeim? J: Jú, það var þú satt. P: Hvað viltu fá margar? J: Ja, - svona hundrað stykki. Get ég fengiö það? P: Já, já, - mikil lifándis ósköp. (Telur). 1-2-3-4-5-6, heyrðu Jón. Hvað heldur þú að það séu mörg ár síðan við höfum sézt? J: Látum okkur nú sjá. - Ætli það séu ekki í kring um tólf ár. P: Jú, það segir þú satt. (Tel- ur).‘13-14-15-16. Hvernig líður litlu telpunni þinni? Hvað hét hún nú aftur? SVÍ ÞJÓÐ FERÐIN TIL SVÍÞJÓÐAR MUN KOSTA CA 45,000 KR. BROTTFARARDAGUR 25. JÚLÍ. EINS OG 1 HINNI FERfl- INNI ER ALLT INNIFALIÐ, NEMA VASAPENINGAR. HÁMARKSFJÖLDI T ÞESSA FERÐ ER 35. FRESTUP. TIL AD SÆKJA UM ER TIL 10. MAÍ EYDUBLÖÐ FAST HJA SKRIFST0FU B.Í.S. J: Hún Lísa - hún er nú ekki lengur lítil, tuttugu og fimm ára og gift. P: Já - en hvað tíminn líður (Telur). 26-27-28-29- já, en hvernig hefur konan þín það? J: Aa - blessunin hún María. Hún dó nú í vetur á 55. afmælisdeginum sínum. P: En hvað það var sorglegt. (Telur). 56-57-58-59. Faðir þinn lifir víst heldur ekki? J: Jú, jú. Hann er nú orðinn 96 ára karlinn. P: Jæja, er hann orðinn svo gamall? (Telur). 97-98-99- 100. Jæja, Jón minn. Nú held ég að hundrað kartöflurn- ar séu komnar allar. J: Þakka þér fyrir - gerðu svo vel. (Borgar honum). P: Þakka þér fyrir. Vertu blessaður. J: Vertu nú blessaður og sæll. (Þeir fara). 26 TJALDIÐ.

x

Foringinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.