Bændablaðið - 15.07.1997, Síða 11

Bændablaðið - 15.07.1997, Síða 11
Þriðjudagur 15. júlí 1997 Bœndablaðið 11 Smáauglýsingar Til sölu Pöttinger 24m3 fjölhnífavagn, árg. 87. Uppl. í síma 482 2610. Til sölu MF 135 árg. 72. Einnig Claas fjölfætla, 4ra stjörnu, vbr. 5,4m. Uppl. í síma 487 8815 Til sölu Land Rover diesel, árg. 67, þarfnast lagfæringa, ýmsir varahlutir geta fylgt. Verð samkomulag. Einnig ýmsir varahlutir, notaðir og nýir í gamla Niemeyer tætlu. Uppl. í síma 437 0064. Til sölu MF 135, árg. 72 og 77. Stoll 5,5m heytætla, árg. 94. MF 128 bindivél, árg. 84. Benz 1513, árg. 74 m/palli og krana. Óskráður. Uppl. í síma 487 8822 og 892 9815. Til sölu Blaser K5, árg. 82, 6,2 disel. Nýupptekin 700, sjálfskipting, 4.10 hlutföll. Upphækkaður á 36“ dekkjum. Einnig Pajero disel, árg. 83, stuttur 7 manna, keyrður 150 þ.km. Vél 2,5, árg. 91, keyrð 100 þ.km. Ryðlaus og mjög góður bíll. Einnig til sölu Susuki 300, 4x4 fjórhjól, árg. 92. Uppl. í síma 464 3282. Bændur bjóða heim í ágúst Á túllta púsund gestli' komn til bænda I tyrra Sunnudaginn 17. ágúst nk. munu „bændur bjóða heim“ í flestum héruðum landsins. Á þessari stundu liggur ekki fyrir hve margir bændur munu opna bú sín fyrir gestum og gangandi þetta sumarið en gera má ráð fyrir að fólk muni eiga kost á að heimsækja á milli 40 og 50 bæi. Þetta verður fjórða sumarið sem bændur gefa samborgurum sínum þennan möguleika á að koma í heimsókn og njóta sveitalífsins eina dagstund. „í fyrra nýttu á tólfta þúsund manns sér slíkt tækifæri og er það skoðun margra, bæði hérlendis og erlendis þar sem bændur bjóða heim með svipuðum hætti og hér, að þetta fyrirkomulag sé eitt það besta sem menn þekkja til þess að kynna almenningi landbúnað og kjör bænda,“ sagði Alfhildur Olafsdóttir, forstöðumaður Upp- lýsingaþjónustu landbúnaðarins. Búnaðarsamböndin ásamt Upp- lýsingaþjónustu landbúnaðarins með tilstyrk Framleiðnisjóðs að- stoða bændur við verkefnið með auglýsingum og útvegun efnis en fyrst og síðast hvflir þó fram- kvæmd og kostnaður á heimafólki á hveijum bæ. „Óhætt er að segja að bændastéttin sem heild stendur í mikilli þakkarskuld við það fólk sem leggur á sig ómælt erfiði við undirbúning og móttöku allra þessara gesta fyrir hönd sinnar stéttar," sagði Alfhildur. Kynbætur nautgripa Dagana 1. og 2. september heldur Bændskólinn á Hvanneyri í sam- vinnu við RALA og BÍ endurmenntunarnámskeið fyrir ráðunauta og rannsóknarmenn. Á námskeiðinu verður fjallað um kynbætur naut- gripa þar sem mest áhersla verður lögð á kynbótamat og skipu- lagningu kynbótastarfsins. Auk fyrirlesara frá áðurnefndum aðilum verður þar Torstein Steine sem er fremsti sérfræðingur í Noregi í nautgriparækt. Námskeiðið er opið öllum sem áhuga kunna að hafa en þátttöku þarf að tilkynna til Bændaskólans á Hvanneyri fyrir 1. ágúst. Bændaskólinn á Hvanneyri Bændablaðið og Freyr Blaðamaður Bændasamtök íslands óska eftir að ráða fjölhæfan blaða- mann til starfa við Frey og Bændablaðið. Einkum er leitað eftir einstaklingi sem hefur lokið háskólanámi í búvísindum. Stefnt er að því að viðkomandi hefji störf í haust. Nánari upplýsingar gefa Áskell Þórisson, ritstjóri Bændablaðsins og Sigurgeir Þorgeirsson, framkvæmdastjóri BÍ. Umsóknir sendist til Sigurgeirs Þorgeirssonar, pósthólf 7080, 127 Reykjavík. Umsóknarfrestur ertil 5. ágúst. NISSAN DOUBLE CAB 4X4 Verulegur afsláttur afárgerb 1997 Double Cab 4x4 2,5 I diesel krónur 2.259.000.- Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 Sími 525 8000 NISSAN á

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.