Bændablaðið - 15.07.1997, Síða 15

Bændablaðið - 15.07.1997, Síða 15
Þriðjudagur 15. júlí 1997 Bændablaðið 15 STÓRT OG SMÁTT Landbúnaðartrygging VÍS er nauðsynleg öllum bændum sem vilja hafa tryggingamál sín á hreinu. TRVGGIjR: Allt búfé, hey og kjarnfóður, áhöld og tæki á hefðbundnum búum. FLLLTRYGGT: BÆTIR: Brunatjón. Óveðurstjón. Tjón á bústofni af völdum raflosts. Tjón á bústofni vegna umferðar. • Tjón á fóðri vegna kolunar. Grundvöllur tjónabóta og iðgjalda eru forðagæsluskýrslur og það verðmætamat sem þar kemur fram. Bændur þurfa því ekki að upplýsa félagið um magn og verðmæti hins tryggða. Tjónabætur miðast við heildarverðmæti þess sem glatast á hverjum tíma og því kemur ekki til „undirtryggingar" í Landbúnaðartryggingu VÍS. Kynntu þér hvað felst í Landbúnaðartryggingunni þinni, því þó heiti trygginga sé hið sama hjá tryggingafélögunum geta skilmálarnir verið mismunandi, en af þeim ráðast tjónabæturnar. VÁTRYGGINGAFÉLAG ÍSIANDS HF - þar sem tryggingar snúast um fólk ÁKMÍU 3, REYKJAVÍK, PÓSTIIÓLF 8400, SfMI 500 5060 CT) -I •o

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.