Bændablaðið - 03.05.2000, Blaðsíða 10

Bændablaðið - 03.05.2000, Blaðsíða 10
10 BÆNDABLAÐIÐ Miðvikudagur 3. maí 2000 AF HVERJU STAFAR ÞETTA DULARFULLA, RÓMANTÍSKA BROS? ENASOL.VET. (fenbendesól) Mlxtúre 100 mg/ml Notkunarsvið: Fenasól, vet. inniheldur fenbendazól sem er fjöivirkt ormalyf. Það er notað gegn þráðormum og lirfum þeirra í meltingarvegi hrossa og jórturdýra. Einnig gegn lungnaormum í sauðfé. Pakkningar: 100 ml, 500 ml og 1000 ml. Skömmtun: Sauðfé: 5 mg/kg þunga. Hross ognautgripir: 7,5 mg/kg þunga. Lesið vandlega leiðbeiningar sem fylgja lyfinu. Fenasól - gegn þráðormum Dæmi um skömmtun: Dýrategund Þungi Magn Sauðfé 60 kg 3 ml Nautgripir 200 kg 15 ml Hross 400 kg 30 ml Þekkt merki íjarðvinnslu með 3 hraða gírkassa, jöfnunartromlu og jöfnunarblaði HR 30 Jarðtætarar 80 og 90 tommu breiðir með 4 hraða gírkassa Til afgreiðslu strax! Lágmúli 7 Reykjavík Sími: 588 2600 • Akureyri Sími 461 4007 www.velaver.is VÉLAVERf Fóðursíló Höfum á lager fóðursíló til að hafa úti. Mjög hagstætt verð. Tvær stærðir í boði: 6 og 12 tonna. Innifalið í verði: Mótor, snigill, rör og sam- setning. FÓÐURBLANDAN HF. Sími 568 7766. KEA og Pðjan ehl. selja hlul sinn I KjötumboQinu Kaupfélag Eyfirðinga og Kjötiðjan ehf. á Húsavík HAFA SELT hlutabréf sín í Kjötumboðinu hf. í Reykjavík. Kaupendur eru Kaupfélag Héraðsbúa á Egilsstöðum og Norðvesturbandalagið á Hvammstanga en bæði félögin áttu fyrir hlut í Kjötumboðinu. Þessi fyrirtæki reyndu fyrir sér í sameiningarviðræðum undir lok liðins árs. Þær viðræður skiluðu ekki ásættanlegri niðurstöðu og í kjölfarið hófust þreifmgar þeirra á milli með hvaða hætti væri hægt að ná fram frekari hagræðingu í slátrun og kjötvinnslu hérlendis. I fréttatilkynningu frá KEA segir að með þeim viðskiptum sem nú eiga sér stað hafi línur skýrst í stöðu fyrirtækjanna á markaðnum. Eftir sem áður munu fyrirtækin hafa með sér nokkurt samstarf, m.a. í útflutningi á kjöti. Þann l. júní nk. er stefnt að sameiningu Kjötiðnaðarsviðs KEA og Kjötiðjunnar ehf. í eitt félag. Markmið þessarar sam- einingar er að ná fram sérhæftngu fyrirtækjanna og hagræðingu í rekstri en benda má á að fyrstu skref í þá átt hafa þegar verið stigin. Þannig hefur stórgripa- og svínaslátrun félaganna verið sameinuð á Akureyri en sauðfjárslátrun verður á Húsavík frá og með næsta hausti. Landgræðsla ríkisins hefur fengið nýtt símanúmer Ágæti viðskiptavinur 488-3000 er nýtt símanúmer Landgræðslu ríkisins í Gunnarsholti og héraðssetri Lr. í Rvík. Faxnúmer í Gunnarsholti: 488-3010 Faxnúmer í Reykjavík: 488-3090

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.