Bændablaðið - 03.05.2000, Page 22

Bændablaðið - 03.05.2000, Page 22
22 BÆNDABLAÐIÐ Miðvikudagur 3. maí 2000 Við framleiðum og seljum: Þakjám, veggklæðningar og innanhúsklæðningar úr aluzinki, galvaniseruðu og máluðu efni. Steypustyrktarnet í gólf og veggi. Seljum niðurklippt steypustyrktarstál og beygju lykkjur úr 6 mm 8 mm, 10 mm og 16 mm Engin rýrnun á byggingastað, ódýrari járnlögn. Timbur og Stál ehf sími 554 5544 fax 554 5607 Fisflugvél Til sölu nýleg eins manns fisflugvél, vel búin tækjum. Ekki er krafist flugréttinda. Uppl. í síma 899-8089 eða 897-5553. ABS hemiakerfi Öryggispúðí Háa og ligt dríf Byggður á grínd Öfíug dtatvéi Rafknúin sgómtæki ásaunt fldru Langar þíg í öflugan 7 manna jeppa sem hefur allt en kostar lítíð? Galloper er svaríð. Hann hefur allt sem hægt er að hugsa sér í lúxusjeppa og kostar sáralítíó miðað víð sambærílega jeppa á markaðnum. Calioper er stór, rúmgóður og ríkulega búínn jeppí sem hentar fjölskyldufólkí afár vel. Það besta víð Gailoper er verðíð, aðeins 2.290.000 krónur! Hafðu samband við sölumenn HEKLU eða næsta umboðsmann og kynntu þér kostí Galloper. 1.820 kíló af GALLOPER kosta aóeins 2.290.000 kr. t»ug»vcgur 170-174 • S(mi 5S9 5500 • HeimcsíOa www.hekta.is • Netfang hekla®hekla.is 0 HEKIA - ifotysm á nýrri öU’ GALLOPER Aðeins 1.258 kr. kílóió Frá Lands- sambandi kúabænda Landssambandið með netklúbb Nýverið var ákveðið að koma á fót netklúbbi kúabænda. Klúbburinn verður betur kynnt- ur síðar, en meðlimir klúbbsins geta þar fengið sendar upp- lýsingar um ýmis mál sem snerta nautgriparæktina og starf LK. Klúbbfélagar geta líka sent sjálfir fyrirspumir um ýmis málefni tengd greininni. Netklúbbar af þessu tagi eru mjög útbreiddir erlendis og taka margir íslenskir kúabændur þátt í slíkum klúbb- um. Reiknað er með að klúbb- urinn taki til starfa um leið og LK opnar formlega heimasíðu sína síðar í mánuðinum á slóðinni: www.naut.is Evrópusambandið ákveður að merkja allt nautakjöt Frá 1. september í hausl mun allt ferskt nauta- og kálfakjöt verða merkt þannig að auk upplýsinga um viðkomandi sláturgrip verða upplýsingar um sláturleyfishafa og kjötvinnslu. Frá ársbyijun 2002 verður skylda að merkja kjötið með upprunalandi. Þessar regl- ur munu gilda um allt kjöt nema nautgripahakk, þar sem ákveðnar undanþágur eru heimilar. Landssamband kúabænda Tiltölulega fáar umsóknir í Afleysingasjóð Þann 20. apríl síðastlinn leið frestur til að skila inn gögnum vegna afleysinga fyrstu þrjá mánuði ársins. Mun færri bændur sóttu um styrk en ráð var fyrir gert og því rétt að minna á bæði reglur og umsóknareyðublöð á vefslóðinni: http://www.bondi.is/wpp/b ondi.nsf/pages/lskuab Ef þú hefur ekki aðgengi að veraldarvefnum, þá er hægt að fá nánari upplýsingar á skrif- stofu LK í síma: 563-0300 Fyrirhesta og hestamenn Ávallt i leidinni og ferðar virði GIRÐIWGAREFNI SÁÐVÖRUR HESTAVÖRUR MRbúÓin Lynghálsi 3 Simi: 5401125 • Fax: 5401120 Drifskaftsvarahlutir Varmahlíð HF Sími: 453 8888 Fax: 453 8828

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.