Bændablaðið - 16.01.2001, Qupperneq 10

Bændablaðið - 16.01.2001, Qupperneq 10
10 BÆNDABLAÐIÐ Þriðjudagur ló.janúar 2001 Breiöamerkurjök'ull Skaftafellsfjöli ínaitindur öræfajðkuil eiöarársaidur Óbyggðanefnd kynnir kröfur fjármálaráðherra um þjóðlendur í sveitarfélaginu Hornafirði: „Kemiir okkiir gjör- samlega i opna skjflldu" - segir Albert Eymundsson bæjarsQöri Hornafjarðar Óbyggðanefnd hefur kynnt kröfur fjármálaráðherra fyrir hönd ríkisins um þjóðlendur í Austur- Skaftafellssýslu. Mörkin sjást á kortinu hér til hliðar. Þessar kröfur hafa vakið mikla athygli og áttu menn ekki von á að ríkið gerði til- kall til svo stórs landssvæðis. „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu og við erum undrandi á þeirri línu sem er dregin. Fyrirfram höfðum við kannski búist að ríkið gerði kröfu um Lónsöræfin sem þjóðlendur en menn reiknuðu aldrei með neinu þessu líkt,“ sagði Albert Eymundsson bæjarstjóri París 13.-21. februar 2001 Bændaferð á SIMA landbunaðarsýninguna með Ingvari Helgasyni hf. Fjórar nætur í heimsborginni París Eiffelturninn, Sigurboginn og fleiri íhueaverðir staðir ásamt skemmtilegri Heimsókn í Fendt verksmiðjurnar þar sem flestum teeundum Fendt dráttarvéla verður O reynsluekið. Heimsækjum einnig VÍCOH verksmiðjurnar þar sem sérstök dagskrá verður í boði fyrir konurnar í hópnum. Innifalið: Flug með flugvallarskatti til Ftankfurt og heim frá PaflS. Akstur ailan tímann. Gisting með orgunverði í 8 nætur. SeX kvöldverðir og fjó hádegisverðir. Verð á mann í tvíbýli 78.900,- Einnie heimsókn til ingvar Heigason hf, Sararkötda 2 Simi 525 8000 véladeild www.ih.is Pantanir og allar nánari upplýsingar hjá tcrðaskrifstohinni Urval Úrsýn í suna S8S 4000 eða hja sölumönnum véladeildar Ingvar Helgasonar hf. Hornafjarðar í samtali við Bænda- blaðið. „Hér er mjög lítið land og engin afrétt, a.m.k. hefur það orð ekki verið notað, því að jökullinn afmarkar landssvæði hér í sýslunni. Þetta gildir þó ekki um Lónsöræfi sem eru einangruð vegna landfræðilegra aðstæðna. Hér hefur umræðan alltaf snúist um það að allt þetta land sé í einkaeign og það hefur ekki komið upp mikið af deilumálum hér hvað það varðar.“ Albert bendir m.a. á að land- eigendur hafi verið skikkaðir til að smala þessi lönd vegna þess að þeir annaðhvort eigi þau eða hafi yfirráð yfir þeim. „Þess vegna kemur okkur mjög á óvart hvað línan er dregin langt frá jökli.“ Að mati Alberts eru aðstæður í Austur-Skaftafellssýslu aðrar en í Árnessýslu þar sem ríkið hefur einnig sett fram sínar kröfur. „Þar eiga sveitarfélögin eða ráða yfir al- menningum eða afréttarlöndum. Hér hefur sveitarfélagið nánast enga beina hagsmuni miðað við þessa línu. Við munum hins vegar aðstoða fólk þegar það býr sig undir að svara þessum kröfum. Eg tek það hins vegar fram að líklega verður nýtingarréttur á þandinu óbreyttur þó að það verði að þjóð- lendum en hins vegar er spuming með tilvik eins og Staðarfeils- jörðina sem telur sig éiga Lóns- öræfin og hefur byggt þar upp ferðaþjónustu." Sveitarfélagið Hornafjörður og Búnaðarsamband Austur-Skaft- fellinga boðuðu til opins fundar á miðvikudaginn var um þessi mál. Þar héldu erindi lögmennimir sem unnu að þessum málum í Ámessýslu og Páll Lýðsson sagn- fræðingur og bóndi í Litlu-Sand- vík. „Eg hef hlerað að það hafi verið allt annað andrúmsloft eftir fundinn en fyrir hann enda var markmiðið með honum að fara yfir málið á þann hátt að menn væru betur í stakk búnir eftir fund- inn til að vinna í því. Erindin voru mjög góð fyrir þá sem ekki þekktu málið nógu vel. Það sóttu um 100 manns fundinn þannig að hann er með þeim fjölmennari sem hefur verið haldinn á þessu svæði.“ Næsta skref hjá bæjarstjóminni er að afla gagna um hverjir eigi þessi lönd svo að hægt sé að nota þau þegar svara á þessum kröfum 3. maí nk. „Þá er spumingin hvemig Óbyggðanefndin úrskurð- ar í þessum málum,“ segir Albert að iokum. Njji verOlagsgrund- völlurinn kynntur kúabændum Hinn 1. janúar sl. tók gildi nýr verðlagsgrundvöllur kúabús. Um þessar mundir standa Landssam- band kúabænda og viðkomandi félög kúabænda fyrir kynningar- fundum um nýja gmndvöllinn. Lyrstu fundirnir vom á Suðurlandi og komu um 140 manns á þá. I þessari viku verða fundir í Skaga- firði og Austur-Húnavatnssýslu. Kúabændur eru hvattir til að sækja fundina sem eftir em. VÉLAVAL-Varmahlið w Simi 453 8888 Fax 453 8828 Veffang www.velaval.is Netfang velaval@velaval.is

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.