Bændablaðið - 15.05.2001, Blaðsíða 17

Bændablaðið - 15.05.2001, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 15. maí 2001 BÆNDABLAÐIÐ 17 Smáaug- lýsingar Sími 563 0300 Netfang bbl@boncfli.is Fyrír hesta og hestamenn Ávaitt i teiöinni og ferðar virði M R búöin Lynghálsi 3 Sími: 5401125 • Fax: 5401120 ■ u Case IH C, Alltaf skrefi framar ri - -j -j 'I , ,, r Uhi Jj neSXDI Jakob Ólafsson og Steinunn Þorbergsdóttir við störf. VélvæOing í rðfnarækt Á bænum Þórisholti í Mýrdal var verið að taka í notkun nýja færibandalínu til að hreinsa og pakka rófum þegar fréttaritari brá sér þangað í heimsókn. I Þórisholti hafa verið ræktaðar rófur um nokkurra ára skeið. Þetta er samvinnuræktun bændanna í Þórisholti og á Litlu Heiði. Síðastliðið haust voru tekin upp í kringum 150 tonn af rófum og það er því mikið verk að koma öllum þessum rófum til neytenda, þ.e. þvo þær, hreinsa og setja í poka. Þess vegna ákváðu bændumir að Heshirinn í góðumhaga Landgræðsla ríkisins og Rannsóknastofnun land- búnaðarins, RALA, verða með námskeið í samvinnu við Garðyrkjuskóla ríkisins, sem ber heitið Hesturinn í góðum haga, ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið verður miðvikudaginn 23. maí frá kl. 10 til 16 í húsakynnum RALA á Keldnaholti. Á námskeiðinu fjallar Ingimar Sveinsson urn beit hrossa og skipulag beitar með tilliti til fóðurþarfa reiðhesta, stóðhrossa og ungviðis, Bjarni P. Maronsson frá Landgræðslu ríkisins um landnvtingu og beitarskipu- lag og Borgþór Magnússon frá RALA um mat á ástandi beitilands og niðurstöður beitarrannsókna. Hluti námskeiðsins felst í skoðunarferð þar sem áhersla er lögð á mat á ástandi og meðferð beitilands. Hlífðarföt og stígvél eru því nauðsynleg. Námskeiðið er ætlað hestaeigendum, búfjár- eftirlitsmönnum og öðrum starfsmönnum sveitarfélaga sem sinna landnýtingar- málum. Skráning og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Garðvrkjuskólans í síma 480- 4300 eða í gegnum netfangið,- mhh@reykir.is. Þátttakendur eru beðnir um að skrá sig í síðasta lagi fyrir hádegi, föstudaginn 18. maí. Þátttökugjald er kr. 4.000 (hver og einn kaupir sér mat í mötuneyti RALA). láta smíða fyrir sig tæki til að hægt væri að vinna alla þætti verksins á sem einfaldastan hátt. Tækið er nokkurs konar færiband þar sem rófumar byrja á að fara úr stórsekk í þvottavél. Síðan situr fólk við færibandið og hreinsar af rófunum alla óæskilega anga og að lokum renna þær í poka þar sem sjálfvirk vigt sér um að rétt magn sé í hveij- um poka. Afkastageta línunnar er í kringum tonn á klukkutíma. Sex manns hreinsa og flokka, einn set- ur rófur úr stórsekkjum í þvotta- vélina og einn tekur fulla poka frá færibandinu og staflar þeim á bretti. Þaðan eru pokamir síðan fluttir með flutningabíl til Reykj- avíkur þar sem Ávaxtahúsið kaup- ir alla framleiðsluna. Bændurnir fengu í lið við sig Smára Tómasson smið sem er búsettur í Vík og vinnur við ýmiss konar smíðar og uppfmningar á tækjum til hagræðingar í landbúnaði. Hann smíðaði og útfærði þetta færiband eftir þeirra hugmyndum. Þessi vél á örugg- lega eftir að létta mikið vinnu í kringum rófurnar. Að sögn Guðna Einarssonar bónda í Þórisholti er næsta mál að láta hanna og smíða hentuga vél til að taka upp rófur næsta haust. Þá verði rófurækt orðin þokkalega vélvædd en til þessa hafa þær verið teknar upp með höndum. Öflug dráttarvél með fráræra eiginleika OG FULLKOMNUM AUKABÚNAÐI Á AÐEINS KR: 4.85O.OOO- ÁN VSK. Lýsing á Case IH CS 130 • Togmikill 6 strokka 6,6L SISU mótor með túrbínu, 133 hestöfl. • 6 gíra gírkassi með 4 rafstýrðum milligírum í hverjum gír. • Alagsstýrt vökvakerfi. • Vökvavendigír. • 50km/klst. ökuhraði. • 120 lítra vökvadæla. • Öflugt vökvakerfi, 9000 kg lyftigeta á beisli. • 40 gírar áfram/afturábak. •Skriðgír. • Fjaðrandi framöxull með hæðarstillingu. • Loftpúðasæti með snúningi. • Hæðarstillt veltistýri. • Tímastilltur sjálfvirkur forhitari á mótor. • 3 tvívirk vökvaúttök. • Afturrúðuþurrka. • 2 vinnuljós að framan, 2 tvöföld vinnuljós að aftan, einnig ljós á hiiðum. • 2201ítra hráolíutankur. • Vagnbremsuúttak. • 4 hraða aflúttak: 540/750/100/1400 sn/mín. • Dekk: 650/65 R38 aftan, 540/65 R28 framan. /T |t eOpnir beislisendar. • Fullkomið rafstýrt beisli „P.T.O management". • Baksýnisspegill inn í ökumannshúsi. • Rafmagnsstýring á fjórhjóladrifi og driflæsingu má tengja undir fullu álagi. • Þýskur sleðakrókur. • Dráttarkrókur. • Vélarhlíf opnast í heilu lagi. • Mótröryggi sem drepur á vélinni við hættuástand. • Beislis og aflúttaks stýring á afturbrettun. • Þyngd 5870 kg. n—i PSH bSYi VELAR& ÞJÓNUSTAhf ÞEKKTIR FYRIR ÞJÓNUSTU Járnhálsi 2 | [10 Reykjavík a SÍMl: 5-800-200 a Fax: 5-800-220 a www.velar.is ÓSEYRI 1a a 603 AkUREYRI a SÍMI: 461-4040 a FAX: 461-4044 Hella, pakkhús b 850 Hella b Sími: 487-5886 OG 487-5887 a Fax: 487-5833 Aburður og sáðvörur Mjólkurfélag Reykjavíkur hefur um áratugi verið stærsti innflytjandi á sáðvörum. Við bjóðum grasfræ af öllum gerðum. Hafra og bygg. Einnig áburð í litlum og stórum einingum. Avallt í leiðinni ogferðarvirði Réttar sáðvörur tryggja góða rœkt MRbúðin Lynghálsi 3 ffift

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.