Bændablaðið - 16.04.2002, Qupperneq 19
Þriðjudagur 16. apríl 2002
BÆNDABLAÐIÐ
19
Breytingar á lögum um vatnsveitur:
Opnað fypir breytt
rekstrarform
í frumvarpi til laga um
breytingu á lögum um vatns-
veitur sveitarfélaga, sem samið
var i félagsmálaráðuneytinu og
er nú til meðferðar á Alþingi, er
gert ráð fyrir þeim möguleika
annars vegar að sveitarfélagi
verði veitt fullt vald til að ákveða
rekstrarform vatnsveitu sem það
rekur. Hins vegar er lagt til að
eiganda vatnsveitu verði
heimilað að áskilja sér arð-
greiðslur sem numið geti allt að
7% af eigin fé vatnsveitunnar.
í nefndaráliti minnihluta fé-
lagsmálanefndar sem Steingrímur
J. Sigfússon, formaður VG, skrifar
undir segir m.a. „Minnihlutinn er
algerlega andvígur því að taka
nokkur skref í átt til mögulegrar
einkavæðingar eða slíkrar þjónustu-
starfsemi. Reynslan af slíkri
einkavæðingu á veitustarfsemi er
slæm erlendis."
Opna fyrir einkavϗingu
Steingrímur Jóhann sagði í
samtali við Bændablaðið að það sé
alveg ljóst að þama sé verið að
opna þann möguleika að einka-
væða vatnsveitumar. I þeim lögum
sem þama er verið að breyta segi
að sveitarstjómimar eigi að fara
með málefni vatnsveitnanna. Líka
sem stjómir.
„Það sem er verið að opna fyrir
er að hægt sé að hafa þama venju-
lega stjóm eins og í hlutafélagi.
Við höfúm mjög illan bifur á því
ef sameinuð fyrirtæki, þar sem
vatnsveitur eru með, eins og orðið
er hjá mörgum sveitarfélögum, þar
sem búið er að sameina rafmagns-
veitu, kaldavatnsveitu og hitaveitu
í orkufyrirtæki, ætla að fara að
gera slík fyrirtæki að hlutafélagi.
Síðan á kannski selja fyrirtækið
eins og Vestmannaeyingar hafa
gert. Að vísu á ekki að breyta því
ákvæði í 4. gr. laganna að sveitar-
félög skuli eiga vatnsveitur.
Meirihlutinn i félagsmálanefnd
vísar til þess. En við, reynslunni
ríkari, treystum engu í þessum
efnum. Þess vegna hyggst ég flytja
breytingartillögu, sem neglir þetta
ákvæði enn betur. Sömuleiðis að
ef veitur em sameinaðar í eitt
hlutafélag þá skuli undanskilja
vatnsveituna," sagði Steingrímur J.
Sigfússon.
POULSEN EHF pjónusta vifi bændur
Poulsen er gamalgróið fjöl-
skyldufyrirtæki, stofnað 1910. Á
sl. ári keyptu fyrrverandi
eigendur Bilanausts, Reynir
Matthíasson, Ragnar Matthíasson
og Qölskyldur þeirra Poulsen og
fluttu starfsemina í eigin húsnæði
í Skeifunni 2 í Reykjavík. Fyrir-
tækið hefur m.a. þjónustað
iðnaðarfyrirtæki og sjávarút-
veginn i áraraðir, en það hefúr
m.a. selt rafmótora, NSK kúlu-
legur, Fennerreimar af öllum
stærðum, keðjur, keðjuhjól, verk-
færi og Lincoln smurkerfi svo
eitthvað sé nefnt. Eftir að nú-
verandi eigendur tóku við
rekstrinum er Poulsen farið að
selja heita potta (nuddpotta) og
alla fylgihluti fyrir sumarhúsa-
eigendur, bændur og aðra
áhugasama. Þá er fyrirtækið með
innréttingar og fylgihluti fyrir
baðherbergi.
Nú hefúr verið ákveðið að
auka við þjónustuna og veita
bændum landsins sérstaka
þjónustu. Seldar verða Lister
fjárklippur ásamt kömbum og
hnífum, Fisher drykkjarker af
ýmsum stærðum og varahlutir,
plast- og álsauðfjármerki, merki-
sprey og krítar, kálfafotur og
túttur, heyvinnuvéladekk og
tindar og hnífar í heyvinnuvélar.
Búið er að gera góðan samning
við Sparex í Englandi varðandi
varahlutaþjónustu ásamt ýmsum
aukahlutum og unnið er að því að
ganga frá fleiri viðskipta-
samböndum. Agnar Hjartar hefúr
verið ráðinn til Poulsen til að
fylgja þessari þjónustu eftir.
Síminn hjá Poulsen efh er 530
5900 og faxið er 530-5910.
Heimasíða fyrirtækisins er
www.poulsen.is
Fréttatilkynning
KJarnagluggar
Dalvegur 28 • 200 Kópavogi • Simi 564 4714 • Fax 564 4713
BÆNDUR, BÆNDUR
Þurfið þið að byggja eða breyta?
Höfum nýlokið breytingum á einu stærsta
og glæsilegasta fjósi landsins, á Bakka í
Öxnadal.
Þarft þú að byggja eða breyta, hafðu þá
samband í síma 461-5226 eða 861-6626.
SKG Verktakar ehf.
Skessugili 17 -102
603 Akureyri.
Loftknúinn áburðardreifari
Howard jarðtætarar
og pinnatætarar
Elho áburðardreifarar,
einnar og tveggja skífu
1000 lítra tankur, 12 mtr. vinnslubreidd.
Froðumerkibúnaður.
Rétti dreifarinn fyrir fjölkornaáburð.
DeLaval
mykjudælur
700-900-1200 lítra áburðartrektir.
Ryðfrír dreifibúnaður, lág hleðsluhæð.
Kögglasigti og kapalstýring.
Vinnslubreiddir: 80, 90 og 100 tommur.
Abbey haugsugur
og dælutankar
Josve hnífaherfi
5000-9000 lítra,
Flotdekk.
Vinnslubreidd 3 mtr.
Skádælur og brunndælur
P * Akureyti SMt A
ír.k ' ^ f 1