Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Page 13

Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Page 13
þar í einni sæng og minnast þess, hversu kalt þeim var á nóttunni, ekki sízt vegna þess, að yfirsængin var ekki beint sniðin fyrir tvo, og olli því ýmsiun vandræðum í sambúð þeirra, þótt ekki drægi þó til alvarlegra átaka. En þótt þeir félagar muni kuldann, þá er þó hitt miklu ofar í huga þeirra, hversu mikinn áhuga og eldmóð nemendur þeirra sýndu og hversu vel þeim sóttist námið, enda voru þeir allþroskaðir, 14 til 16 ára að aldri. Og er þeir höfðu dvalið á Isafirði nokkurn tíma, líklega 10 til 12 daga, höfðu þeir kennt nýliðaprófið og 2. flokks próf að mestu. Voru piltarnir svo látnir vinna skátaheitið og félagið stofn- að á hlaupársdaginn, 29. febrúar 1928. Já, þetta var nú allt og sumt, sem skeði, þegar Einherjar komu í þennan heim, fyrir 20 árum. Fjöllin umhverfis Isafjörð tóku enga léttasótt, hvorki Ernir né Eyrarfjall. Ónei, fæðingin var ósköp hljóðlaus. Og famiiði frá Eimskip var fæðingartöngin. En króinn þroslcaðist furðulega. Og ekki er ég viss um nema að þetta litla félag liafi rist alldj úpar rúnir í sálu ísfirzkrar æsku, hafi átt ótrúlegan mik- inn þátt í skapgerðarþjálfun hennar og verið henni veganesti, sem drýgst hefir reynzt á göngu hennar um lífsins Tungudal, Og eigi eftir að verða um ókomin ár og aldir. Gunnar Andrew. AFMÆLISRIT EINHERJA 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Skátafélagið Einherjar 20 ára

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátafélagið Einherjar 20 ára
https://timarit.is/publication/919

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.