Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Síða 18

Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Síða 18
Stöðugur vöxtur var í félaginu um þetta leyti, og hinn 21. apríl var stofnaður nýr flokkur, og var Áskell Kjerulf skipaður flokksforingi hans, en flokkurinn hlaut nafnið „Þrestir.“ Um veturinn var mikið rætt um skálabygginguna í Tungu- dal og var gengið frá teikningum og áætlun um kostnað við hygginguna. Á hvitasunnudag hófst svo vinnan við bygging- una, og sóttist verkið vel, enda var unnið af fullum krafti við húsbygginguna allt sumarið. Margir urðu til þess að rétta félaginu hjálparhönd við hygginguna, m.a. gaf Elías Halldórs- son félaginu áhaldaskúr, Jóhann Bárðarson gerði teikningar af húsinu, án endurgjalds og lánaði einnig helming af and- virði efnisins í nokkur ár. Tveir „Gamlir lsfirðingar,“ sem ekki vildu láta nafns síns getið, sendu félaginu peningagjafir. Sendi annar félaginu 500 kr., en hinn 100 kr., og voru það miklir peningar á þeim tíma. Ennfremur gáfu tveir smið- irnir, þeir Marzelíus Bernharðsson og Guðmundur Sigurðsson, vinnu sína við húsið, en þeir unnu við að reisa grindina. 1 gjörðabók félagsins segir svo: „Hinn 9 júní var liúsið höggvið til og grindin reist. Kl. 9,15 að morgni var fyrsti naglinn rekinn, en kl. 6,50 var fáni dreg- inn að hún, ísl. fáninn á miðju húsi, en merki Hjarta og Arna á burstunum.“ Síðan var klæðningurinn borinn upp eftir og haldið áfram við smiðina, og var húsið komið undir þak 29. júní, en hinn 22. sept. var öll vinna við liúsið að utan búin. 1 júlí var farið i Reykjanesför, og tóku 17 Einherjar þátt í þeirri för. Fjölmennasta Jamhoree, sem haldið hefur verið, var liald- ið í Arrowe Park í Norður-Englandi þetta sumar, og tóku þátt í því 32 islenzkir skátar. Einn Einherji, Kjartan Ólafsson, tók þátt í þessu móti. Farið var héðan með skipi til Leith í Skotlandi, þaðan til Birkenliead í Englandi, þar sem mótið fór fram, en það stóð yfir í hálfan mánuð Eftir að mótinu var slitið, fór flokkurinn til borgarinnar 16 AFMÆLISRIT EINHERJA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skátafélagið Einherjar 20 ára

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátafélagið Einherjar 20 ára
https://timarit.is/publication/919

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.