Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Síða 24
henni með sigri Þrasta. Þeir sigruðu einnig í skautakeppni
sem fram fór hinn 26. febrúar.
1 marz unnu margir Einherj ar við Birkihlíð, skólasel gagn-
fræðanema i Tungudal.
1 apríl s}rndi félagið kvikmyndina Sigrún á Sunnuhvoli,
og áttu þær kvikmyndasýningar miklum vnsældum að fagna
meðal bæjarbúa. Um páskanna var mjög fjölmenn útilega. í
Valhöll.
Á foringja-
ráðsfundi hinn
19. apríl var
samþykkt, að
félagið segði sig
úr íþróttafélag-
inu Magna og
gengi í Iþrótta-
samband Is-
lands.
Þeir Högni
Jónsson og Sig-
urður Ólafsson
sóttu foringj a-
námskeið, sem
enskur skáti
hélt í Reykj a-
vílc, og veitti
félagið þeim styrk til fararinnar. 1 apríl hélt Haraldur
Ólafsson lj ósmyndaranámskeið.
I ágústmánuði var haldið 4. alheimsmót skáta, Jamboree,
í hænum Gödöllö í Ungverj alandi. Mót þetta sóttu 22 íslenzkir
skátar, 6 Einherjar og 16 frá Reykjavík, en alls voru á móti
þessu 22 þús. skátar frá 42 þjóðum. Einherj arnir, sem tóku
þátt í þessu móti voru: Gunnar Andrew, Halldór Magnússon,
Ágúst Leós., Sigurður J. Þórólfs, Erling Hestnes og Vilhelm
Á skautum á Skipeyrinni:
Karl Bjarnason, Högni Helgason, Lárus Guð-
bjartsson, Jónas Magnússon, Kjartan Ólafsson,
Iíggert Ólafsson, Bragi Eiríksson, Sigurður Ólafs-
son, Hjörtur Jónsson, Sigmar Gíslason, Magnús
Guðmundsson, Ágúst Leós., Karl Björnsson, Guð-
mundur Jóhannesson og Guðjón Bjarnason.
22
AFMÆLISRIT EINHERJA