Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Blaðsíða 24

Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Blaðsíða 24
henni með sigri Þrasta. Þeir sigruðu einnig í skautakeppni sem fram fór hinn 26. febrúar. 1 marz unnu margir Einherj ar við Birkihlíð, skólasel gagn- fræðanema i Tungudal. 1 apríl s}rndi félagið kvikmyndina Sigrún á Sunnuhvoli, og áttu þær kvikmyndasýningar miklum vnsældum að fagna meðal bæjarbúa. Um páskanna var mjög fjölmenn útilega. í Valhöll. Á foringja- ráðsfundi hinn 19. apríl var samþykkt, að félagið segði sig úr íþróttafélag- inu Magna og gengi í Iþrótta- samband Is- lands. Þeir Högni Jónsson og Sig- urður Ólafsson sóttu foringj a- námskeið, sem enskur skáti hélt í Reykj a- vílc, og veitti félagið þeim styrk til fararinnar. 1 apríl hélt Haraldur Ólafsson lj ósmyndaranámskeið. I ágústmánuði var haldið 4. alheimsmót skáta, Jamboree, í hænum Gödöllö í Ungverj alandi. Mót þetta sóttu 22 íslenzkir skátar, 6 Einherjar og 16 frá Reykjavík, en alls voru á móti þessu 22 þús. skátar frá 42 þjóðum. Einherj arnir, sem tóku þátt í þessu móti voru: Gunnar Andrew, Halldór Magnússon, Ágúst Leós., Sigurður J. Þórólfs, Erling Hestnes og Vilhelm Á skautum á Skipeyrinni: Karl Bjarnason, Högni Helgason, Lárus Guð- bjartsson, Jónas Magnússon, Kjartan Ólafsson, Iíggert Ólafsson, Bragi Eiríksson, Sigurður Ólafs- son, Hjörtur Jónsson, Sigmar Gíslason, Magnús Guðmundsson, Ágúst Leós., Karl Björnsson, Guð- mundur Jóhannesson og Guðjón Bjarnason. 22 AFMÆLISRIT EINHERJA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skátafélagið Einherjar 20 ára

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátafélagið Einherjar 20 ára
https://timarit.is/publication/919

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.