Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Blaðsíða 28

Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Blaðsíða 28
þar eð Sindri var á leið norður. „Var tekið á móti Norðmönn- unum með hrópum og fagnaðarlátum, og leizt okkur strax vel á Guttana,“ segir Gunnar Andrew. Um kvöldið var haldið með Norðmennina inn í Valhöll, en þar sváfu þeir, meðan þeir dvöldu á Isafirði. Daginn eftir var farið með Varðbátn- um inn í Kaldalón, en þar var ætlunin að halda viku- úti- legu með hinum norsku skátahræðr- um. Votlent var í Lóninu og varð því að tj alda á mel und- ir neðstu jökulöldunni. Fyrsti dagurinn fór í að koma sér fyrir og tjalda. Einnig var farið i gönguför upp á .jökulinn. Næsta dag var gengið á sjálfan jökulinn og tóku tíu skátar þátt í þeirri för. Veður var dimmt og slæmt skyggni og gengu allir í reipi. Farið var upp á Hrolleifsborg og sett þar tinda- bók. Á sunnudaginn messaði foringi norsku skátanna, séra Ole Eger, og komu þá nokkrir Djúpmenn i heimsókn. Var messan iialdin i undurfagurri laut, í öldunni. Er laut sú kennd við Kaldalóns, tónskáldið, sem sagt er að hafi samið þar mörg af sínum ljúfustu lögum. Meðan á mótinu stóð var keppt í ýms- um íþróttum, m.a. knattspyrnu og „baseball.“ Eftir að fán- arnir höfðu verið dregnir niður í síðasta sinn með mikilli við- höfn, var haldin samkoma í lautinni fögru. Þar töluðu þeir Gunnar Andrew, Ole Eger og Knut Korsvold, og sæmdi séra Ole Eger df. Einherja, Gunnar Andrew, rauðu liljunni fyrir hönd norska bandalagsins. Á þriðjudagsmorguninn voru tjöldin tekin niður og gengið að Ármúla og síðan að Melgras- eyri, en þar dvöldu skátarnir í hezta yfirlæti fram á næsta dag. Var nú haldið á varðbátnum yfir í Reykjanes „þar syntu Tjaldbúðin í Kaldalóni 26 AFMÆLISRIT EINHERJA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skátafélagið Einherjar 20 ára

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátafélagið Einherjar 20 ára
https://timarit.is/publication/919

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.