Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Síða 34

Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Síða 34
fyrstur og Bolli nr. 2. Veður var gott og færi sæmilegt, en þó ekki eins gott og við Fossavatnshlaupið. Lokaþáttur Riddarabikarskeppninnar fór fram þann 13. maí og lauk henni með sigri Þrasta, en afar litlu munaði á þeim og örnum. Fl. for. Þrasta var Jónas Magnússon. 1 júnímánuði fóru Roverskátar ásamt skáturn út í Skálavík. Farið var yfir Þjófaskarð út eftir, en með sjó, með viðkomu í Bolungarvík, til baka. 1 hyrjun júní fór fram knattspyrnukeppni milli Einherja og ísfirzkra sjómanna, og lauk henni með sigri Einherja. Seinni part mánaðarins var fjölmenn útilega í Reykja- nesi. Sömu helgi gengu fjórir skátar ásamt fleira fólki á Drangajökul. Farið var á bát norður í Kjós. Haldið upp skriðj ökulinn í Leirufirði alla leið upp á jökulbungu og Hrolleifsborg, en siðan var haldið niður að Skjaldfönn. „Veður var guðdómlegt og út- sýni stórfenglegt.“ Þann 27. júlí fóru allmargir skátar til Flateyrar. 1 júlí og ágúst unnu skátar talsvert við lagningu Skíðavegarins. Snemma í október fóru 20 Einherjar til Flateyrar og héldu skemmtun fyrir Framherja. Fyrsta skátamót fyrir Vestfirði var háð í Vatnsdal í Súg- andafirði dagana 31. júlí til 3. ágúst. Þátttakendur voru 46 alls, 17 frá Einherjum, 14 frá Glaðherjum, 8 frá Framherjum og 7 frá tJtherjum. Gengu Einherjarnir vestur í Botn í Súg- andafirði, en þar beið þeirra bátur, sem flutti þá út i Vatna- dal. Á laugardaginn 1. ágúst var mótið sett og farið í jTTisa leiki og ferðir, en á sunnudag var farið til kirkju út að Stað. 32 AFMÆLISRIT EINHERJA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skátafélagið Einherjar 20 ára

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátafélagið Einherjar 20 ára
https://timarit.is/publication/919

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.