Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Page 47

Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Page 47
skátasveitina, en fyrir ylfingasveitina Sigurður J. Þórólfs og Magnús Baldvinsson. Næsti fundur R. S. var haldinn þann 14. desember. Var þar í'ætt um bréf frá brezka hernum, þar sem hann fer fram á að fá afnot af Valhöll, ef á þurfi að lialda, en til þess kom aldrei. 1 desember fór Þórarinn Jónsson til Reykjavíkur, til að taka þar þátt í foringjanámskeiði B.l.S. og veitti félagið honum styrk til fararinnar. 1942 Reglulegt starf hófst strax í byrjun janúar, og var Sigurður J. Þórólfs ylfingaforingi, en Hafsteinn 0. Hannesson sveitar- foringi skáta. Stofnaðir voru tveir nýir flokkar, með eintóm- um nýliðum. Þórarinn Jónsson var foringi annars flokksins, Vala, en Gísli B. Kristjánsson foringi Arna, en hann byrjaði nokkru seinna. Fyrstu 7 nýliðarnir voru vigðir í Valhöll 1. marz. Hefst nú nýtt tímabil í sögu félagsins, nýtt tímabil með nýjum mönnum. Störfuðu þessir tveir flokkar vel, sem eftir var vetrar. Héldu þeir reglulega fundi, en einnig var talsvert um ýmiskonar hjálparstarfsemi. Aðalfundur félagsins var haldinn í Greninu 29. marz og voru mættir á honum 12 skátar. Ágúst Leós. var kosinn gjaldkeri, Haraldur Ölafsson ritari og Kristján Guðmundsson Grenis- og skálavörður. Á foringjaráðsfundi i april var samþykkt að selja hluta félagsins af Dagheimilinu á þeim forsemdum, að „þar eð hús- ið hefur aldrei verið fullsmíðað eins og til stóð, hefur það ekki komið að þehn notum, sem tilætlað var.“ Félagið fékk nú leigt kj allaraherbergi í Túngötu 9 og var unnið mikið við innréttingu og lagfæringu þess um sumarið og gekk sú vinna mjög greiðlega, og var herbergið tilbúið til fundahalda um haustið. Um haustið hófst vetrarstarfsemin í byrj un október og voru AFMÆLISRIT EINHERJA 45
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Skátafélagið Einherjar 20 ára

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátafélagið Einherjar 20 ára
https://timarit.is/publication/919

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.