Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Side 70

Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Side 70
uin, hvernig ætti að hagnýta það á sem beztan hátt. Nýja fimleikahúsið var tekið í notkun í ársbyrjun 1947, og þá byrjaði fyrir alvöru taugastríðið um það, hvort við fengjum Imsið eða ekki. Það var að allra áliti mjög heppilegt til fé- lagsheimilis, og liöfðu því mörg önnur félög augastað á því. Ég ætla ekki að rekja þetta frekar, en þessu lauk svo, að bæj arstj órnin samþykkti einróma að selja okkur húsið fyrir 40 þúsund krónur, og var það óneitanlega meiri peningur, en við höfðum reiknað með í upphafi, en sá kostur fylgdi, að við áttum húsið einir og kvaðalaust. Hinn 5. apríl var svo kaupsamningurinn undirritaður. Við afhentum bæjarsjóði skuldabréf fyrir 10 þús. kr. (sem okkur var gefið kvittað á 20 ára afmælinu), en borguðum út 30 þús. kr., þar af áttum við í hússjóði um 13 þúsund lu\, hitt fengum við lánað. Og þá vorum við loksins orðnir eigendur að því húsi, er við höfðum horft vonaraugum á s.l. 3 ár, og félagið hafði verið stofnað í 1928. Húsnefndin, þeir Magnús Baldvinsson, Gunnar Jónsson, Hafsteinn O. Hannesson, Jón Páll Halldórsson og Magnús Konráðsson (um haustið komu þeir Júlíus Helgason og Árni Matthíasson í nefndina i stað tveggja síðasttöldu, er fóru úr bænum) sagði fyrir verkum um breytingar þær og endurbætur, er gera þurfti. Húsnefndin tók öll ráð viðvíkjandi húsinu í sínar hendur, enda sjálfsagt að elztu skátarnir réðu mestu, því að það var þeirra að afla hússins, og ganga i ábyrgðir og slíkt. — En allir félagsmenn höfðu mikinn áhuga fyrir þvi að koma húsinu sem fyrst í það horf, er hentaði okkur bezt, og eru ótaldar vinnustundirnar þar. Engar teikn- ingar voru gerðar, þetta kom allt eins og af sjálfu sér, og í árs- byrjun 1948 voru undirritaðir samningar við Oddfellowa um afnot þeirra af húsinu næstu 5 árin (þeir hafa eitt herbergi og svo afnot alls hússins 1 kvöld í viku yfir vetrarmánuðina). Fjárhagui-inn varð að ráða miklu um fyrirkomulag á rekstri hússins, og það er annað að vilja eða geta. Húsið veitir okkur nú lesstofu, sem getur rúmað 15 skáta, eldhús og tvö 68 AFMÆLISRIT EINHERJA
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Skátafélagið Einherjar 20 ára

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátafélagið Einherjar 20 ára
https://timarit.is/publication/919

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.