Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Page 72

Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Page 72
Áskell Löve, fil. dr.: Samt olli hann því. Þa.ð voru tveir menn ísfirzkir, sem vöktu áhuga minn fyrir náttúrunni og ollu þvi óbeint, að ég nam náttúrufræði. Annar þeirra kenndi mér og mörgum ykkar hinna íslenzkt mál með ágætum, vísaði á bækur og rit um náttúruna í kring um okkur og kenndi okkur að lesa þurrar náttúrulýsingar, svo að þær yrðu lifandi. Hinn þekkti varla blýant frá birkibríslu, tæplega fífil frá stör, alls ekki sóley frá gullmuru. Hann sér varla mun á bun- angsflugu og randaflugu, og hinar mörgu köngulóateg- undir í Tunguskógi eru að- eins berjapöddur í hans augum. Hann þekkir ekki múrstein frá grjóti, og finndi hann brotinn alumin- iumpott uppi á fjöllum, væri hann vís til að halda því til streitu, að pott- urinn hlyti að hafa dottið úr næsta fjalli, sem vafalaust væri troðfullt af aluminiumpottum. En þrátt fyrir allt kann hann fleiri sögur en nokkur annar um illkvikindi, sem hoppa yfir afríkönsk fljót og koma niður á hinum bakkanum svert- ingjar, um Indverja, sem troða eld eða eru grafnir lifandi, um hýenur og önnur villidýr, sem spangóla kringum tjöld þeirra, sem eru svo heimskir að hætta sér inn í myrkviði Afríku- landa. Eitt kvöldið lét liann okkur fylgjast með sér í svefn- pokunum í einhvern dal inni í frumskógum Afríku, þar sem 1 Spí'-.i . 'isÁ- A .?.. , . :V ' ■ ' Eftir skátamessu sumardaginn fyrsta 70 AFMÆLISRIT EINHERJA
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Skátafélagið Einherjar 20 ára

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátafélagið Einherjar 20 ára
https://timarit.is/publication/919

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.