Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Síða 76

Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Síða 76
í útileguna. — Alla vikuna var ég að hlakka til þess að leggj a af stað, og þegar bakjjokinn var orðinn úttroðinn, skíðin kom- in á öxlina, og hópurinn saman kominn, til þess að leggja af stað, þá sló hjartað ákafar af tilhlökkun. — Hugurinn var þegar hrifinn inn í Valhöll, þar sem áin niðaði og fossinn söng. — — Þar, „. .. . fram í heiðanna ró fann ég bólstað og bjó.“ Valhöll verður í minningu okkar gömlu skátanna allt að því heilagur helgistaður, — staður, þar sem við teyguðum hið hreina loft og gátum iðkað okkar hollu og heilsugefandi íþróttir, jafnframt því sem við stæltum okkar innri mann, til fegurra lífernis og fullkomnara. — 1 öðru lagi er ég glaður yfir þvi að geta sent ykkur kveðju og árnaðarorð, vegna þess að skátinn lifir æ í mér, enda þótt búningurinn sé nú löngu slitinn og úr sér genginn. — Og þótt það sé gott og gleðilegt að hafa. átt góðum stundum og skennntilegum að mæta í skátabúningnum, þá er hitt þó meira virði, að geta ennþá íklæðst þeim huga, sem hver skáti skyldi bera hið innra með sjálfum sér. — Ég er næstum því viss um, að það, sem mest vann á móti því, að ég bragðaði hvorki áfengi né tóbak, var það, að mér fannst það ekki sæma neinum skáta, að láta neitt slíkt sér um munn fara. Og glaður er ég yfir, að þessi áhrif haldast enn og munu sjálfsagt gera. Mér fannst tóbak og áfengi aldrei geta samrýmst þeirri hreysti, sem skátunum væri ætlað að keppa að. — Þegar ég því horfi yfir liinn liðna tíma og athuga, hvað það er, sem ég er Einherjum mest þakklátur fyrir, þá er það einmitt þetta, að ég vildi ekki hætta að vera skáti í hugsun og gjörð- um eftir að ég varð að hverfa úr hópnum og kveðja Isafjörð. — Ég held þvi, að það sé hið allra þýðingarmesta fyrir hvern skáta, að hann ræki svo hlutverk sitt í félagsskapnum, að hann vilji aldrei hætta við að sinna þeim störfum, sem skátan- 74 AFMÆLISRIT EINHERJA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skátafélagið Einherjar 20 ára

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátafélagið Einherjar 20 ára
https://timarit.is/publication/919

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.