Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Blaðsíða 88

Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Blaðsíða 88
vinsson og Haraldur Ólafsson. Fyrsti foringi sveitarinnar var Halldór Magnússon. Flokkurinn var ekki fjölmennur í fyrstu, en mjór er mikils vísir, og flokknum óx fljótt ásmegin, svo að hann varð brátt sterkur þáttur í starfi félagsins. Má óhikað segja, að hann hafi, allt frá því að hann hóf starfsemi sína, mótað að miklu leyti starfsemi félagsins og verið sá máttarstólpi, sem félagið hefur hvílt á. Flokkurinn hefur heitt sér fyrir ýmsum nytsömum málum og hverju því máli, sem liann hefur talið að mætti verða starfsemi félagsins til heilla. Meðan félagið sendi keppendur á sldðamót, stóð flokkurinn ávallt fyrir þeim ferðum og átti með því sinn þátt í því að færa nýtt líf inn í starfsemina, auka hróður félagsins út á við, og hefja það til vegs og virðingar meðal landsmanna allra. Hitt er þó ekki síður mikilvægt, að hann hefur fengið eldri skátunum, sem komnir eru af sokkabandsárunum, verkefni við þeirra hæfi, svo að þeir hafa fest betur rætur í félaginu og tekið síðar meir við ýmsum leiðandi störfum innan þess. 1 þau fjórtán ár, sem Rekkasveitin hefur starfað, hefur hún haft 8 foringja, en þeir eru: Halldór Magnússon (1934), Sigurður Baldvinsson (1935—1936), Tryggvi Þorsteinsson (1937—1939), Ágúst Leós. (1940—1941). Árið 1942 starfaði sveitin ekkert. Sveinn Elíasson (1943 og 1946), Magnús Konráðsson (1944), Jónas Helgason (1945) og Magnús Bald- vinsson (1947—1948). Starfsemi Rekkasveitarinnar hefur orðið til ómetanlegs gagns fyi’ir félagið, og hún liefur áorkað miklu, til hagsbóta og heilla fyrir stai'fsemi félagsins, í þau rúm 14 ár, senx hún hefur starfað. Rekkasveitin er og mun vei'ða sá bakhjallui’, sem félagið byggir framtíð sína á. 8G AFMÆLISRIT EINHERJA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skátafélagið Einherjar 20 ára

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátafélagið Einherjar 20 ára
https://timarit.is/publication/919

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.