Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Side 97

Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Side 97
skátar iðulega kvaddir til. Sama gegnir, ef gæta þarf reglu eða hafa. viðbúnað nokkurn, þar sem mannsamkvæmi fara fram, ellegar vörð þarf að hafa á vissum stöðum, þá þykir og ákjósanlegt að geta falið skátum það. m. Hér í Isafjarðarkaupstað hefir skátareglan nú starfað um tuttugu ára skeið og gefið góða raun. Er mér sjálfum gerla kunnugt um starfsemi þeirra hér, einkum á byrjunarárunum, og einnig allt til þessa dags. Velflestir þeirra félaga hafa verið mér næsta handgengnir, sem drengur, um lengra eða skemmra skeið, sumir allt til fullorðins ára. Margir þeirra drengja eru nú hin mætustu mannsefni og sumir þeirra þegar komnir í mikilsverðar stöður, eða hafa öðrum ábýrgðarstörf- um að gegna. — Sama er og um stúlkurnar að segja og þeirra félagsgrein hér. — Fyrr á árum, meðan ég hafði nokkur forráð hér í ýmsri fé- lagsstarfsemi, bæði tilheyrandi íþróttum og öðrum mannsam- kvæmum, naut ég oftlega aðstoðar skátanna, eftir að sá fé- lagsskapur komst hér á fót. Reyndust mér skátarnir jafnan hinir ábyggilegustu, og sem fyllilega mætti treysta í hverju, sem þeim væri falið. Ætla ég, að jafn ábyggilega menn og ósérplægna, sem skátana, sé nú vart að finna, síðan starfsemi eldri ungmenna var hér um garð gengin. Og hafi ég enn nokkuð af almennu starfi til umsjónar, kýs ég skáta öðrum fremur mér til fulltingis. IV. Vera og starfsemi i góðum félagsskap þroskar margskonar félagslegar dyggðir, en þær eru aftur undirstaða almennra manndáða. Og sá, sem þær stundar, verður þjóðfélagsþegn að nýtari. Gamallt máltæki segir: „Ekki er minna vert að gæta fengins fjár, en afla.“ Og eins geta menn eytt efnum sín- um, með óhófi, í það, sem einskisvert er eða jafnvel skaðlegt, svo geta menn einnig hent frá sér sínum andlegu verðmætum. AFMÆLISRIT EINHERJA 95
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Skátafélagið Einherjar 20 ára

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátafélagið Einherjar 20 ára
https://timarit.is/publication/919

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.