Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Síða 98

Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Síða 98
Okkar tímar nú eru einkum sérkennilegir fyrir breytinga- gimina — festuleysið — svo að við á nú fyllilega það, sem einn hinna fomu spekinga hefir sagt : „Ekkert er varanlegt nema breytingin.“! — Fjölmargir unglingar hafa við veru sína í góðum félagsskap, eða að öðru leyti við gott uppeldi, eignast ýms góð áform og göfugar hugsjónir og orðið hrifnir af, enda heitið þeim liði sínu og starfskröftum. -— En svo þykjast þeir koma auga á aðrar nýrri hugsjónir, sem þeim finnast eftirsóknarverðari, og ef til vill léttari, til að fram- fylgja. Og svo kasta þeir frá sér sínum fyrri góða ásetningi og lífsvenjum — sínu andlega veganesti — en ferst þá ávið- líka óhyggilega og ungmenninu forðum daga, er sóaði öllum arfinum í fánýtum lifnaði. Við hvern ungan skáta — og ungmenni yfirleitt — vildi ég segja : Vertu staðfastur og trúr, því að bæði í veraldlegum efnum og andlegum gildir fyrirheitið : „Sá, sem er trúr yfir litlu, verður settur yfir meira.“ Guðmundur Jónsson frá Mosdal. Elías J. Pálsson, kaupmaður: Það er hressandi og ánægjuleg sjón að sjá ísfirzku skát- ana, prúðbúna pilta og stúlkur, langt á annað hundrað tals- ins, fara um bæinn í hina árlegu sla*úðgöngu sína á sumar- daginn fyrsta, eða skátadaginn, eins og hann verður í þess- ari merkingu. En þann dag halda skátar fylktu liði til kirkju, til þess að hlýða á messu, fá kirkjulegá blessun yfir störfin á komandi sumri, til þess að endumýja skátaheit sitt og síðast, en máske ekki sízt, til þess að hylla fána fósturj arðar- innar fríðu, frelsismerki hinnar íslenzku þjóðar, tákn þess frelsis, sem þjóðin fór á mis við i svo mai-gar, ltaldar, dimmar og dapi'ar aldir. En þegar frelsið var fengið, fyrir langa og sti'anga baráttu 96 AFMÆLISRIT EINHERJA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skátafélagið Einherjar 20 ára

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátafélagið Einherjar 20 ára
https://timarit.is/publication/919

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.